Kajsa Bergqvist komin út úr skápnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2011 06:00 Kajsa Bergqvist. Mynd/Nordic Photos/Getty Sænski hástökkvarinn Kajsa Bergqvist hefur stokkið inn í heimsfréttirnar á ný þrátt fyrir að hún hafi hætt að keppa árið 2008. Bergqvist hefur nefnilega skilin við manninn sinn og er nú komin út úr skápnum. Bergqvist og Måns Herngren voru gift í þrjú ár en þau giftu sig á nýársdag 2007. Kajsa, sem er 35 ára gömul, á nú nýja kærustu sem heitir Kristina og segist ekki hafa uppgötvað það að hún væri lesbísk fyrr en hún hitti hana. „Ég er mjög ánægð með að við Kristina hittumst. Við erum mjög ástfangnar af hvorri annarri og eigum frábært samband. Mér líður eins í dag og þegar mér leið þegar ég var með Måns. Þá var ég einnig mjög ástfangin. Þegar ég verð eldri og horfi til baka þá lít ég kannski á mig sem tvíkynhneigða," sagði Bergqvist. Kajsa Bergqvist varð þrisvar heimsmeistari í hástökki, einu sinni utanhúss og tvisvar sinnum innanhúss. Hún á enn heimsmetið í hástökki innanhúss frá því að hún stökk 208 sm árið 2006. Bergqvist vann ein verðlaun á Ólympíuleikum en hún tók brons í Sydney árið 2000. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Sænski hástökkvarinn Kajsa Bergqvist hefur stokkið inn í heimsfréttirnar á ný þrátt fyrir að hún hafi hætt að keppa árið 2008. Bergqvist hefur nefnilega skilin við manninn sinn og er nú komin út úr skápnum. Bergqvist og Måns Herngren voru gift í þrjú ár en þau giftu sig á nýársdag 2007. Kajsa, sem er 35 ára gömul, á nú nýja kærustu sem heitir Kristina og segist ekki hafa uppgötvað það að hún væri lesbísk fyrr en hún hitti hana. „Ég er mjög ánægð með að við Kristina hittumst. Við erum mjög ástfangnar af hvorri annarri og eigum frábært samband. Mér líður eins í dag og þegar mér leið þegar ég var með Måns. Þá var ég einnig mjög ástfangin. Þegar ég verð eldri og horfi til baka þá lít ég kannski á mig sem tvíkynhneigða," sagði Bergqvist. Kajsa Bergqvist varð þrisvar heimsmeistari í hástökki, einu sinni utanhúss og tvisvar sinnum innanhúss. Hún á enn heimsmetið í hástökki innanhúss frá því að hún stökk 208 sm árið 2006. Bergqvist vann ein verðlaun á Ólympíuleikum en hún tók brons í Sydney árið 2000.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni