Úrvalslið Evrópu rúllaði upp Asíu á lokadeginum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 9. janúar 2011 16:30 Úrvalslið Evrópu fagnar sigrinum. Nordic Photos/Getty Images Úrvalslið Evrópu sýndi styrk sinn á lokakeppnisdegi Royal Trophy keppninnar gegn úrvalsliði Asíu á Black Mountain vellinum í Taílandi í dag. Evrópa fékk 9 vinninga gegn 7 og varði titilinn en þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Evrópa hefur sigrað fjórum sinnum. Keppnisfyrirkomulagið er með sama hætti og í Ryderkeppninni. Asía var með gott forskot fyrir lokadaginn og þurfti liðið aðeins 2 ½ vinning af alls 8 mögulegum á lokadeginum. Evrópa vann 6 leiki af alls 8 á lokakeppnisdeginum og Asía náði jöfnu í tveimur viðureignum sem gaf þeim 1 stig. Asía var 6/2 yfir eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Liang Wen-chong - Peter Hanson 7/6 Noh Seung-yul - Henrik Stenson jafnt Yuta Ikeda - Fredrik Andersson Hed sigraði 2/1 Ryo Ishikawa - Rhys Davies sigraði 4/2 Shunsuke Sonoda - Matteo Manassero sigraði 1/0 Kim Kyung-tae - Colin Montgomerie sigraði 3/1 Jeev Milkha Singh - Pablo Martin sigraði 1/0 Thongchai Jaidee - Johan Edfors jafnt. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira
Úrvalslið Evrópu sýndi styrk sinn á lokakeppnisdegi Royal Trophy keppninnar gegn úrvalsliði Asíu á Black Mountain vellinum í Taílandi í dag. Evrópa fékk 9 vinninga gegn 7 og varði titilinn en þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Evrópa hefur sigrað fjórum sinnum. Keppnisfyrirkomulagið er með sama hætti og í Ryderkeppninni. Asía var með gott forskot fyrir lokadaginn og þurfti liðið aðeins 2 ½ vinning af alls 8 mögulegum á lokadeginum. Evrópa vann 6 leiki af alls 8 á lokakeppnisdeginum og Asía náði jöfnu í tveimur viðureignum sem gaf þeim 1 stig. Asía var 6/2 yfir eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Liang Wen-chong - Peter Hanson 7/6 Noh Seung-yul - Henrik Stenson jafnt Yuta Ikeda - Fredrik Andersson Hed sigraði 2/1 Ryo Ishikawa - Rhys Davies sigraði 4/2 Shunsuke Sonoda - Matteo Manassero sigraði 1/0 Kim Kyung-tae - Colin Montgomerie sigraði 3/1 Jeev Milkha Singh - Pablo Martin sigraði 1/0 Thongchai Jaidee - Johan Edfors jafnt.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira