Klose íhugar að spila utan Þýskalands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2011 17:30 Nordic Photos / Bongarts Miroslav Klose er nú að íhuga hvort hann eigi að flytja sig um set og reyna fyrir sér utan Þýskalands. Hann er nú á mála hjá Bayern München en hefur lítið fengið að spila með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í fyrstu sex leikjum tímabilsins en síðan missti hann sætið sitt og hefur síðan í lok september aðeins einu sinni komið inn á sem varamaður. Honum hefur ekki enn tekist að skora í deildinni á tímabilinu en á meðan hefur Mario Gomez verið sjóðandi heitur og skorað tólf mörk í fimmtán leikjum. Samningur Klose rennur út í lok leiktíðarinnar. „Fyrst mun ég ræða við Bayern um framhaldið en ég er opinn fyrir öllu og sé fyrir mér í fullri alvöru að fyrir annað lið í þýsku úrvalsdeildinni eða í öðru landi." Klose er 32 ára gamall en ætlar sér að spila með þýska landsliðinu á EM í Póllandi og Úkraínu árið 2012. Klose er einmitt fæddur í Póllandi. Ferill hands með landsliðinu er ótrúlegur. Hann á að baki 105 leiki og hefur skorað í þeim 58 mörk og er næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu með 14 mörk, ásamt landa sínum Gerd Müller. Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Miroslav Klose er nú að íhuga hvort hann eigi að flytja sig um set og reyna fyrir sér utan Þýskalands. Hann er nú á mála hjá Bayern München en hefur lítið fengið að spila með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í fyrstu sex leikjum tímabilsins en síðan missti hann sætið sitt og hefur síðan í lok september aðeins einu sinni komið inn á sem varamaður. Honum hefur ekki enn tekist að skora í deildinni á tímabilinu en á meðan hefur Mario Gomez verið sjóðandi heitur og skorað tólf mörk í fimmtán leikjum. Samningur Klose rennur út í lok leiktíðarinnar. „Fyrst mun ég ræða við Bayern um framhaldið en ég er opinn fyrir öllu og sé fyrir mér í fullri alvöru að fyrir annað lið í þýsku úrvalsdeildinni eða í öðru landi." Klose er 32 ára gamall en ætlar sér að spila með þýska landsliðinu á EM í Póllandi og Úkraínu árið 2012. Klose er einmitt fæddur í Póllandi. Ferill hands með landsliðinu er ótrúlegur. Hann á að baki 105 leiki og hefur skorað í þeim 58 mörk og er næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu með 14 mörk, ásamt landa sínum Gerd Müller.
Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira