Jean Todt, forseti FIA, átti fund með forseta Íslands 15. febrúar 2011 18:33 Garðar Gunnlaugsson, forseti LÍA, Lárus Blöndal, varaforseti ÍSÍ og formaður akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA, Jean Todt og Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ hittust í dag, en Todt fór á fundi víða í dag. Forseti aljþjóðabílasambandsins, FIA, Frakkinn Jean Todt kom til Íslands í dag, en hann er yfir bílasambandi sem stýrir umferðarmálum á heimsvísu og ýmsum akstursíþróttargreinum, eins og t.d. Formúlu 1. Todt var á árum áður heimsþekktur fyrir að stýra liði Ferrari í Formúlu 1 og vann marga titla með Michael Schumacher og Ferrari liðinu. Todt tók síðan við embærtti forseta FIA haustið 2009. Todt heimsótti 55 lönd í fyrra til að kynnast af eigin raun hvernig umferðaröryggismál eru í ýmsum löndum og stefnir á að heimsækja 45 lönd á þessu ári. Todt kom frá Noregi í dag, en heldur af landi brott í kvöld til Írlands. "Hann kom til að kynnast hér umferðaröryggi, mengunarmálum og þróun bílsns. Við höfum verið að prófa dekk hérlendis og þróa nýja orkugjafa. Einnig verið með prófanir á bílum og tækjum. Þá voru honum sýnd myndbönd af íslenskri torfæru og rallakstri", sagði Ólafur Guðmundsson, sem starfar að umferðaröryggismálum hérlendis. Ólafur sagði að Todt hefði heimsótt forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson og þeir hefðu lært hvor af öðrum um nýja orkugjafa, land og þjóð í víðum skilningi, sem og umferðarmenninguna. Þá hefðu þeir rætt möguleika Íslands í alþjóðlegu samhengi. Todt heimsótti einnig Ögmund Jónasson innanríkisráðherra og forystu Íþrótta og Ólympíusambands Íslands. Hann átti einnig fund með FÍB og LÍA, sem eru aðildarfélög innan FIA. Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Forseti aljþjóðabílasambandsins, FIA, Frakkinn Jean Todt kom til Íslands í dag, en hann er yfir bílasambandi sem stýrir umferðarmálum á heimsvísu og ýmsum akstursíþróttargreinum, eins og t.d. Formúlu 1. Todt var á árum áður heimsþekktur fyrir að stýra liði Ferrari í Formúlu 1 og vann marga titla með Michael Schumacher og Ferrari liðinu. Todt tók síðan við embærtti forseta FIA haustið 2009. Todt heimsótti 55 lönd í fyrra til að kynnast af eigin raun hvernig umferðaröryggismál eru í ýmsum löndum og stefnir á að heimsækja 45 lönd á þessu ári. Todt kom frá Noregi í dag, en heldur af landi brott í kvöld til Írlands. "Hann kom til að kynnast hér umferðaröryggi, mengunarmálum og þróun bílsns. Við höfum verið að prófa dekk hérlendis og þróa nýja orkugjafa. Einnig verið með prófanir á bílum og tækjum. Þá voru honum sýnd myndbönd af íslenskri torfæru og rallakstri", sagði Ólafur Guðmundsson, sem starfar að umferðaröryggismálum hérlendis. Ólafur sagði að Todt hefði heimsótt forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson og þeir hefðu lært hvor af öðrum um nýja orkugjafa, land og þjóð í víðum skilningi, sem og umferðarmenninguna. Þá hefðu þeir rætt möguleika Íslands í alþjóðlegu samhengi. Todt heimsótti einnig Ögmund Jónasson innanríkisráðherra og forystu Íþrótta og Ólympíusambands Íslands. Hann átti einnig fund með FÍB og LÍA, sem eru aðildarfélög innan FIA.
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira