Elíza fær góða dóma 1. febrúar 2011 11:30 Góðar viðtökur Elíza hefur fengið góða dóma fyrir EP-plötu sína Ukulele Songs for You í Bretlandi. Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman hefur fengið góða dóma í Bretlandi fyrir EP-plötu sína Ukulele Songs for You sem kom út í stafrænu formi fyrir skömmu. Platan inniheldur lögin Ukulele Song for You, Eyjafjallajökull, sem sló í gegn þegar Elíza flutti það á fréttastöðinni Al Jazeera, og áður óútgefið lag sem nefnist Out of Control. „Lögin á þessari stuttu EP-plötu eru krúttleg. Með því að nota ukulele og hafa undirspilið einfalt hefur Elízu tekist að búa til sæta og flotta plötu með lögum sem henta vel til hlustunar á sunnudagseftirmiðdögum," segir í dómi síðunnar Addict Music. Gagnrýnandi síðunnar Stereoboard er einnig jákvæður: „Með ukulele í höndunum er erfitt að ímynda sér að Elíza hafi verið í rokkhljómsveitum og líti á System of a Down og Led Zeppelin sem tvo af helstu áhrifavöldum sínum. Hérna er hún langt frá rótum sínum í Bellatrix en samt hefur henni tekist að búa til einfalda og seiðandi þriggja laga EP-plötu." Þá gefur gagnrýnandi síðunnar Gobshout plötunni sjö í einkunn af tíu mögulegum og segir tónlistina vera laglega og léttleikandi. Vefsíðan Music-News gefur plötunni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Gagnrýnanda hennar finnst rödd Elízu samt ekki fá að njóta sín í titillaginu og bætir við að lögin þrjú séu ágæt en ekkert umfram það.- fb Tónlist Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Sjá meira
Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman hefur fengið góða dóma í Bretlandi fyrir EP-plötu sína Ukulele Songs for You sem kom út í stafrænu formi fyrir skömmu. Platan inniheldur lögin Ukulele Song for You, Eyjafjallajökull, sem sló í gegn þegar Elíza flutti það á fréttastöðinni Al Jazeera, og áður óútgefið lag sem nefnist Out of Control. „Lögin á þessari stuttu EP-plötu eru krúttleg. Með því að nota ukulele og hafa undirspilið einfalt hefur Elízu tekist að búa til sæta og flotta plötu með lögum sem henta vel til hlustunar á sunnudagseftirmiðdögum," segir í dómi síðunnar Addict Music. Gagnrýnandi síðunnar Stereoboard er einnig jákvæður: „Með ukulele í höndunum er erfitt að ímynda sér að Elíza hafi verið í rokkhljómsveitum og líti á System of a Down og Led Zeppelin sem tvo af helstu áhrifavöldum sínum. Hérna er hún langt frá rótum sínum í Bellatrix en samt hefur henni tekist að búa til einfalda og seiðandi þriggja laga EP-plötu." Þá gefur gagnrýnandi síðunnar Gobshout plötunni sjö í einkunn af tíu mögulegum og segir tónlistina vera laglega og léttleikandi. Vefsíðan Music-News gefur plötunni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Gagnrýnanda hennar finnst rödd Elízu samt ekki fá að njóta sín í titillaginu og bætir við að lögin þrjú séu ágæt en ekkert umfram það.- fb
Tónlist Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Sjá meira