Ecclestone metur í næstu viku hvort mótshaldi í Barein verði aflýst 17. febrúar 2011 19:12 Bernie Ecclestone á mótssvæðinu í Suður Kóreu í fyrra. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Bernie Ecclestone fylgist grannt með ástandinu í Barein, þar sem mótmælendur og lögregla tókust harkalega á í Manama, höfuðborg Barein í morgun. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins á að fara fram í landinu þann 13. mars. Í frétt á autosport.com í dag segir að dauðsföll og meiðsli hafi orðið átökum í morgun milli mótmælenda og lögreglu. Í frétt á bbc.com í dag segir Ecclestone muni ákveða hvort mótinu verði aflýst í næstu viku. "Ef hlutirnir verða áfram eins og þeir eru í dag þá er svarið nei. Ef málin hafa ekki róast á miðviikudag, þá held ég að við verðum líklega að aflýsa", sagði Ecclestone í frétt bbc.com. Mótshaldi í GP 2 Asíu mótarröðinni sem átti að vera í Barein um helgina hefur verið frestað segir á autosport.com og að að Formúlu 1 lið hittist í Barcelona á föstudaginn til að ræða ástandið í Barein. Til stendur að æfa á brautinni 3.-6. mars og á það að vera lokæfing vetrarins, en eigi það að ganga eftir verða keppnislið að flytja bíla sína í byrjun næstu viku til Mið-Austurlanda. Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone fylgist grannt með ástandinu í Barein, þar sem mótmælendur og lögregla tókust harkalega á í Manama, höfuðborg Barein í morgun. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins á að fara fram í landinu þann 13. mars. Í frétt á autosport.com í dag segir að dauðsföll og meiðsli hafi orðið átökum í morgun milli mótmælenda og lögreglu. Í frétt á bbc.com í dag segir Ecclestone muni ákveða hvort mótinu verði aflýst í næstu viku. "Ef hlutirnir verða áfram eins og þeir eru í dag þá er svarið nei. Ef málin hafa ekki róast á miðviikudag, þá held ég að við verðum líklega að aflýsa", sagði Ecclestone í frétt bbc.com. Mótshaldi í GP 2 Asíu mótarröðinni sem átti að vera í Barein um helgina hefur verið frestað segir á autosport.com og að að Formúlu 1 lið hittist í Barcelona á föstudaginn til að ræða ástandið í Barein. Til stendur að æfa á brautinni 3.-6. mars og á það að vera lokæfing vetrarins, en eigi það að ganga eftir verða keppnislið að flytja bíla sína í byrjun næstu viku til Mið-Austurlanda.
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira