Meistaralið Red Bull frumsýndi með Vettel og Webber 1. febrúar 2011 10:08 Sebastian Vettel og Mark Webebr afhjúoa 2011 bílinn í Valencia í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel og Mark Webber afhjúpuðu 2011 keppnisbíl Red Bull semtryggði sér báða meistaratitlanna í fyrra. Vettel varð meistari ökumanna og Red Bull meistari bílasmiða. Vettel varð 4 stigum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari í stigakeppni ökumenna og Webber varð í þriðja sæti. Þeir keppa ásamt 21 ökumanni í 20 mótum á þessu ári og hafa mótin aldrei verið fleiri. Keppt verður á nýtti braut í Indlandi á þessu ári, en fyrsta mótið er í Barein 13. mars. Fyrstu æfingar keppnisliða fara fram í Valencia í dag og verða ökumenn við æfingar næstu 3 daga á brautinni. Þrjú önnur keppnislið frumsýna bíla sína í dag, en það eru Mercedes, Williams og Torro Rosso. Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel og Mark Webber afhjúpuðu 2011 keppnisbíl Red Bull semtryggði sér báða meistaratitlanna í fyrra. Vettel varð meistari ökumanna og Red Bull meistari bílasmiða. Vettel varð 4 stigum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari í stigakeppni ökumenna og Webber varð í þriðja sæti. Þeir keppa ásamt 21 ökumanni í 20 mótum á þessu ári og hafa mótin aldrei verið fleiri. Keppt verður á nýtti braut í Indlandi á þessu ári, en fyrsta mótið er í Barein 13. mars. Fyrstu æfingar keppnisliða fara fram í Valencia í dag og verða ökumenn við æfingar næstu 3 daga á brautinni. Þrjú önnur keppnislið frumsýna bíla sína í dag, en það eru Mercedes, Williams og Torro Rosso.
Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira