Deildarkeppni NFL lokið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni 2. janúar 2012 14:00 Leikmenn Giants fagna í nótt. Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira
Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira