Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2012 21:02 Björn Steinar Brynjólfsson. Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. Keflvíkingar léku án leikstjórnandans Steven Gerard Dagustino sem er farinn frá félaginu og á sama tíma var Ryan Pettinella búinn að bætast við hópinn hjá Grindavík. Leikurinn var sveiflukenndur og úrslitin réðust síðan ekki fyrr en á lokaskoti leiksins. J´Nathan Bullock skoraði 33 stig og tók 19 fráköst fyrir Grindavík og þeir Giordan Watson og Jóhanni Árni Ólafsson voru báðir með 15 stig. Magnús Þór Gunnarsson skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Charles Michael Parker var með 24 stig. Staðan var jöfn, 25-25, eftir fyrsta leikhlutann en í öðrum leikhluta skiptust liðin á því að eiga frábæra kafla. Keflvíkingar skoruðu 18 af fyrstu 20 stigum annars leikhlutans og komust í 43-27 þegar tæpar sex mínútur voru til hálfleiks. Grindvíkingar svöruðu með því að skora 21 stig í röð og komast í 48-43 en Grindavík var síðan 48-45 yfir í hálfleik. Grindavík var 55-51 yfir eftir rúmlega fjögurra mínútna leik í þriðja leikhlutanum en Keflvíkinga skoruðu þá átta stig í röð og komust í 59-55. Grindavíkurliðið svaraði með sex stigum í röð og var síðan tveimur stigum yfir, 62-60, fyrir lokaleikhlutann. Grindvíkingar voru með frumkvæðið í fjórða leikhluta en Keflvíkingar gáfu sig ekki og komust yfir í 73-73. Grindvíkingar settu þá enn á ný í fimmta gír og voru fljótir að komast aftur fimm stigum yfir í 78-73. Keflvíkingar unnu enn á nú upp muninn og Charles Michael Parker kom þeim í 85-83 þegar 15 sekúndur voru eftir. Björn Steinar skoraði hinsvegar þriggja stiga körfu eftir stoðsendingu frá Giordan Watson og tryggði Grindavíkurliðinu sigurinn. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. Keflvíkingar léku án leikstjórnandans Steven Gerard Dagustino sem er farinn frá félaginu og á sama tíma var Ryan Pettinella búinn að bætast við hópinn hjá Grindavík. Leikurinn var sveiflukenndur og úrslitin réðust síðan ekki fyrr en á lokaskoti leiksins. J´Nathan Bullock skoraði 33 stig og tók 19 fráköst fyrir Grindavík og þeir Giordan Watson og Jóhanni Árni Ólafsson voru báðir með 15 stig. Magnús Þór Gunnarsson skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Charles Michael Parker var með 24 stig. Staðan var jöfn, 25-25, eftir fyrsta leikhlutann en í öðrum leikhluta skiptust liðin á því að eiga frábæra kafla. Keflvíkingar skoruðu 18 af fyrstu 20 stigum annars leikhlutans og komust í 43-27 þegar tæpar sex mínútur voru til hálfleiks. Grindvíkingar svöruðu með því að skora 21 stig í röð og komast í 48-43 en Grindavík var síðan 48-45 yfir í hálfleik. Grindavík var 55-51 yfir eftir rúmlega fjögurra mínútna leik í þriðja leikhlutanum en Keflvíkinga skoruðu þá átta stig í röð og komust í 59-55. Grindavíkurliðið svaraði með sex stigum í röð og var síðan tveimur stigum yfir, 62-60, fyrir lokaleikhlutann. Grindvíkingar voru með frumkvæðið í fjórða leikhluta en Keflvíkingar gáfu sig ekki og komust yfir í 73-73. Grindvíkingar settu þá enn á ný í fimmta gír og voru fljótir að komast aftur fimm stigum yfir í 78-73. Keflvíkingar unnu enn á nú upp muninn og Charles Michael Parker kom þeim í 85-83 þegar 15 sekúndur voru eftir. Björn Steinar skoraði hinsvegar þriggja stiga körfu eftir stoðsendingu frá Giordan Watson og tryggði Grindavíkurliðinu sigurinn.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira