LeBron James: Ég held með Tim Tebow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2012 22:45 Tim Tebow. Mynd/Nordic Photos/Getty LeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Undanúrslit deildanna fara fram um helgina og þá komast fjögur bestu liðin inn í úrslitakeppnina. Tveir leikir fara fram í kvöld og nótt. San Francisco 49ers tekur fyrst á móti New Orleans Saints í Þjóðardeildinni og svo mætast New England Patriots og Denver Broncos í Ameríkudeildinni seinna í nótt. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég búinn að fylgjast með (Tim) Tebow allt þetta tímabil og meira að segja þegar ég hef verið að horfa á Cowboys-liðið," sagði LeBron James við blaðamenn í Denver þar sem að hann var staddur með liði sínu Miami Heat. „Ég elska það að sjá náunga standa sig svona vel þegar hann er kominn með bakið upp að vegg og allir eru búnir að afskrifa hann. Ég þekki þetta vel sjálfur og held alltaf með svona mönnum," sagði LeBron James. „Ég get auðveldlega sett mig í hans spor. Ég sé hvernig fjölmiðlamennirnir láta og hversu mikla gagnrýni hann fær. Það er ekkert hægt annað en að virða það hvernig hann heldur alltaf áfram með jákvæðina að vopni," sagði LeBron James. „Ég óska honum alls hins besta og ég vona að hann spili vel og nái árangri. Ég mun halda með Tim Tebow," sagði James. NBA NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
LeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Undanúrslit deildanna fara fram um helgina og þá komast fjögur bestu liðin inn í úrslitakeppnina. Tveir leikir fara fram í kvöld og nótt. San Francisco 49ers tekur fyrst á móti New Orleans Saints í Þjóðardeildinni og svo mætast New England Patriots og Denver Broncos í Ameríkudeildinni seinna í nótt. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég búinn að fylgjast með (Tim) Tebow allt þetta tímabil og meira að segja þegar ég hef verið að horfa á Cowboys-liðið," sagði LeBron James við blaðamenn í Denver þar sem að hann var staddur með liði sínu Miami Heat. „Ég elska það að sjá náunga standa sig svona vel þegar hann er kominn með bakið upp að vegg og allir eru búnir að afskrifa hann. Ég þekki þetta vel sjálfur og held alltaf með svona mönnum," sagði LeBron James. „Ég get auðveldlega sett mig í hans spor. Ég sé hvernig fjölmiðlamennirnir láta og hversu mikla gagnrýni hann fær. Það er ekkert hægt annað en að virða það hvernig hann heldur alltaf áfram með jákvæðina að vopni," sagði LeBron James. „Ég óska honum alls hins besta og ég vona að hann spili vel og nái árangri. Ég mun halda með Tim Tebow," sagði James.
NBA NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira