Grótta vann fyrir norðan og komst af botninum - úrslit dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2012 18:45 Sunna María Jónsdóttir. Mynd/Stefán Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á tímabilinu í dag þegar Gróttukonur fóru norður og lönduðu 26-25 sigri á móti KA/Þór. Grótta komst fyrir vikið upp fyrir KA/Þór og sendi norðanstúlkur niður í botnsæti deildarinnar. Þetta var einn af þremur leikjum dagsins. HK vann 36-29 sigur á Haukum á Ásvöllum eftir að hafa verið 21-15 yfir í hálleik. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 9 mörk fyrir HK úr 13 skotum en sex marka hennar komu í fyrri hálfleiknum. HK komst upp í 3. sætið með þessum sigri en liðið á í harðri baráttu við ÍBV og Stjörnuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fram vann síðan 26-21 sigur á Val í toppslag deildarinnar fyrr í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins:KA/Þór - Grótta 25-26 (13-12)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Ásdís Sigurðardóttir 6, Kolbrún Einarsdóttir 5, Erla Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 2, Sunnefa Nielsdóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 13.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 5, Tinna L Gautadóttir 5, Sunna M Einarsdóttir 4, Sóley Arnarsdóttir 4, Björg Fenger 4, Elín H Jónsdóttir 2, Laufey Á Guðmundsdóttir 2.Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 14.Haukar - HK 29-36 (15-21)Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Marija Gedroit 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Ásthilur Friðgeirsdóttir 3, Díana Sigmarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 9, Rakel Kristín Jónsdóttir 2.Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 9, Brynja Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1.Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 11, Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 4.Fram - Valur 26-21 (14-10)Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 9/5 (9/5), Stella Sigurðardóttir 7 (16), Ásta Birna Gunnarsdóttir 5 (6), Sunna Jónsdóttir 2 (2), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1 (2), Birna Berg Haraldsdóttir (2),Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 15 (36/1, 42%),Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 6/1 (13/1), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5 (9), Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (6), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3 (6), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (3), Karólína B. Gunnarsdóttir 1 (1), Dagný Skúladóttir 1 (2),Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16 (34/2, 47%), Sunneva Einarsdóttir 2 (10/3, 20%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01 Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á tímabilinu í dag þegar Gróttukonur fóru norður og lönduðu 26-25 sigri á móti KA/Þór. Grótta komst fyrir vikið upp fyrir KA/Þór og sendi norðanstúlkur niður í botnsæti deildarinnar. Þetta var einn af þremur leikjum dagsins. HK vann 36-29 sigur á Haukum á Ásvöllum eftir að hafa verið 21-15 yfir í hálleik. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 9 mörk fyrir HK úr 13 skotum en sex marka hennar komu í fyrri hálfleiknum. HK komst upp í 3. sætið með þessum sigri en liðið á í harðri baráttu við ÍBV og Stjörnuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fram vann síðan 26-21 sigur á Val í toppslag deildarinnar fyrr í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins:KA/Þór - Grótta 25-26 (13-12)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Ásdís Sigurðardóttir 6, Kolbrún Einarsdóttir 5, Erla Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 2, Sunnefa Nielsdóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 13.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 5, Tinna L Gautadóttir 5, Sunna M Einarsdóttir 4, Sóley Arnarsdóttir 4, Björg Fenger 4, Elín H Jónsdóttir 2, Laufey Á Guðmundsdóttir 2.Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 14.Haukar - HK 29-36 (15-21)Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Marija Gedroit 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Ásthilur Friðgeirsdóttir 3, Díana Sigmarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 9, Rakel Kristín Jónsdóttir 2.Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 9, Brynja Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1.Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 11, Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 4.Fram - Valur 26-21 (14-10)Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 9/5 (9/5), Stella Sigurðardóttir 7 (16), Ásta Birna Gunnarsdóttir 5 (6), Sunna Jónsdóttir 2 (2), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1 (2), Birna Berg Haraldsdóttir (2),Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 15 (36/1, 42%),Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 6/1 (13/1), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5 (9), Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (6), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3 (6), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (3), Karólína B. Gunnarsdóttir 1 (1), Dagný Skúladóttir 1 (2),Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16 (34/2, 47%), Sunneva Einarsdóttir 2 (10/3, 20%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01 Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01
Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19