Öll úrslit kvöldsins í IE-deild karla | Grindavík lagði Stólana 9. febrúar 2012 21:29 Grindvíkingar halda áfram að gera það gott í Iceland Express-deild karla og þeir unnu öruggan sigur á heitu liði Tindastóls á Sauðárkróki í kvöld. Þór frá Þorlákshöfn vann síðan öruggan sigur á fermingardrengjunum úr Njarðvík, Snæfell valtaði yfir ÍR og Fjölnir lagði Val í Reykjavíkurslag kvöldsins.Úrslit kvöldsins:Þór Þorlákshöfn-Njarðvík 84-66 (14-16, 24-10, 27-19, 19-21) Þór Þorlákshöfn: Blagoj Janev 23/9 fráköst, Darrin Govens 22/7 fráköst/6 stoðsendingar, Matthew James Hairston 17/14 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Jónsson 7, Emil Karel Einarsson 6, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Darri Hilmarsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0. Njarðvík: Travis Holmes 16/5 fráköst, Cameron Echols 13/9 fráköst, Páll Kristinsson 9/6 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9/6 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 7/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Oddur Birnir Pétursson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Maciej Stanislav Baginski 1, Sigurður Dagur Sturluson 0.Valur-Fjölnir 73-83 (24-22, 13-24, 16-19, 20-18) Valur: Alexander Dungal 18/6 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 17/15 fráköst, Hamid Dicko 14, Benedikt Blöndal 11, Ragnar Gylfason 8, Snorri Þorvaldsson 5, Kristinn Ólafsson 0, Ágúst Hilmar Dearborn 0, Bergur Ástráðsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0. Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 21/5 fráköst, Nathan Walkup 14/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Jón Sverrisson 6/12 fráköst, Daði Berg Grétarsson 2, Hjalti Vilhjálmsson 1, Tómas Daði Bessason 0, Trausti Eiríksson 0, Haukur Sverrisson 0, Gústav Davíðsson 0, Halldór Steingrímsson 0.Tindastóll-Grindavík 96-105 (16-28, 24-28, 27-33, 29-16) Tindastóll: Curtis Allen 23/5 fráköst, Maurice Miller 17/8 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 16/10 fráköst, Igor Tratnik 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 9, Svavar Atli Birgisson 7/8 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Friðrik Hreinsson 2, Rúnar Sveinsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Loftur Páll Eiríksson 0. Grindavík: Giordan Watson 40/7 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 22/7 fráköst/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15, Þorleifur Ólafsson 10, Páll Axel Vilbergsson 10, Jóhann Árni Ólafsson 2/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst, Ryan Pettinella 2/6 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0.Snæfell-ÍR 97-74 (24-15, 31-22, 30-20, 12-17) Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/16 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marquis Sheldon Hall 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13/5 fráköst, Ólafur Torfason 5/11 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Óskar Hjartarson 2, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Snjólfur Björnsson 0. ÍR: Hjalti Friðriksson 18/6 fráköst, Robert Jarvis 13/4 fráköst, Nemanja Sovic 12/4 fráköst, Níels Dungal 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Kristinn Jónasson 6, Ellert Arnarson 5, Húni Húnfjörð 3/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2, Friðrik Hjálmarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Hamar/Þór | Njarðvíkingar á mikilli siglingu Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira
Grindvíkingar halda áfram að gera það gott í Iceland Express-deild karla og þeir unnu öruggan sigur á heitu liði Tindastóls á Sauðárkróki í kvöld. Þór frá Þorlákshöfn vann síðan öruggan sigur á fermingardrengjunum úr Njarðvík, Snæfell valtaði yfir ÍR og Fjölnir lagði Val í Reykjavíkurslag kvöldsins.Úrslit kvöldsins:Þór Þorlákshöfn-Njarðvík 84-66 (14-16, 24-10, 27-19, 19-21) Þór Þorlákshöfn: Blagoj Janev 23/9 fráköst, Darrin Govens 22/7 fráköst/6 stoðsendingar, Matthew James Hairston 17/14 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Jónsson 7, Emil Karel Einarsson 6, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Darri Hilmarsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0. Njarðvík: Travis Holmes 16/5 fráköst, Cameron Echols 13/9 fráköst, Páll Kristinsson 9/6 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9/6 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 7/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Oddur Birnir Pétursson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Maciej Stanislav Baginski 1, Sigurður Dagur Sturluson 0.Valur-Fjölnir 73-83 (24-22, 13-24, 16-19, 20-18) Valur: Alexander Dungal 18/6 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 17/15 fráköst, Hamid Dicko 14, Benedikt Blöndal 11, Ragnar Gylfason 8, Snorri Þorvaldsson 5, Kristinn Ólafsson 0, Ágúst Hilmar Dearborn 0, Bergur Ástráðsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0. Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 21/5 fráköst, Nathan Walkup 14/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Jón Sverrisson 6/12 fráköst, Daði Berg Grétarsson 2, Hjalti Vilhjálmsson 1, Tómas Daði Bessason 0, Trausti Eiríksson 0, Haukur Sverrisson 0, Gústav Davíðsson 0, Halldór Steingrímsson 0.Tindastóll-Grindavík 96-105 (16-28, 24-28, 27-33, 29-16) Tindastóll: Curtis Allen 23/5 fráköst, Maurice Miller 17/8 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 16/10 fráköst, Igor Tratnik 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 9, Svavar Atli Birgisson 7/8 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Friðrik Hreinsson 2, Rúnar Sveinsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Loftur Páll Eiríksson 0. Grindavík: Giordan Watson 40/7 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 22/7 fráköst/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15, Þorleifur Ólafsson 10, Páll Axel Vilbergsson 10, Jóhann Árni Ólafsson 2/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst, Ryan Pettinella 2/6 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0.Snæfell-ÍR 97-74 (24-15, 31-22, 30-20, 12-17) Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/16 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marquis Sheldon Hall 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13/5 fráköst, Ólafur Torfason 5/11 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Óskar Hjartarson 2, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Snjólfur Björnsson 0. ÍR: Hjalti Friðriksson 18/6 fráköst, Robert Jarvis 13/4 fráköst, Nemanja Sovic 12/4 fráköst, Níels Dungal 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Kristinn Jónasson 6, Ellert Arnarson 5, Húni Húnfjörð 3/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2, Friðrik Hjálmarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Hamar/Þór | Njarðvíkingar á mikilli siglingu Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira