Njarðvík vann Snæfell | Haukar á sigurbraut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2012 20:56 Cameron Echols átti stórleik í kvöld. Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Iceland Express-deild karla í kvöld. Haukar fylgdu þar með eftir góðum sigri á Keflavík á fimmtudagskvöldið. Haukarnir höfðu betur gegn Fjölni í Grafarvoginum í kvöld, 79-68, á meðan að Njarðvíkingar skelltu Snæfellingum á heimavelli, 88-78. Emil Barja var öflugur í liði Hauka og skoraði sextán stig. Hayward Fain kom næstur með fjórtán stig en hann tók fjórtán fráköst þar að auki. Haukar byrjuðu mun betur og höfðu nítján stiga forystu í háflleik, 46-27. Njarðvíkingar voru sterkari á lokakaflanum gegn Snæfelli í kvöld og unnu fjórða leikhlutann með 23 stigum gegn fjórtán. Cameron Echols fór á kostum og skoraði 41 stig og tók sextán fráköst. Travis Holmes kom næstur með 29 stig. Hjá Snæfelli var Quincy Hankins-Cole stigahæstur með átján stig en hann tók að auki þrettán fráköst.Fjölnir-Haukar 68-79 (14-27, 13-19, 19-15, 22-18)Fjölnir: Calvin O'Neal 20/7 fráköst, Nathan Walkup 17/15 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14, Jón Sverrisson 8/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Hjalti Vilhjálmsson 3.Haukar: Emil Barja 16/4 fráköst, Hayward Fain 14/13 fráköst, Örn Sigurðarson 12/5 fráköst, Christopher Smith 11/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 10/7 fráköst, Steinar Aronsson 5, Alik Joseph-Pauline 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Haukur Óskarsson 3.Njarðvík-Snæfell 88-78 (24-18, 22-21, 19-25, 23-14)Njarðvík: Cameron Echols 41/16 fráköst, Travis Holmes 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 8, Páll Kristinsson 4/6 fráköst, Elvar Már Friðriksson 2/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 2/6 stoðsendingar.Snæfell: Quincy Hankins-Cole 18/13 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 17/4 fráköst, Marquis Sheldon Hall 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 4, Óskar Hjartarson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Í beinni: Grindavík - Þór Ak. | Þórsarar stefna aftur í bikarúrslit Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira
Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Iceland Express-deild karla í kvöld. Haukar fylgdu þar með eftir góðum sigri á Keflavík á fimmtudagskvöldið. Haukarnir höfðu betur gegn Fjölni í Grafarvoginum í kvöld, 79-68, á meðan að Njarðvíkingar skelltu Snæfellingum á heimavelli, 88-78. Emil Barja var öflugur í liði Hauka og skoraði sextán stig. Hayward Fain kom næstur með fjórtán stig en hann tók fjórtán fráköst þar að auki. Haukar byrjuðu mun betur og höfðu nítján stiga forystu í háflleik, 46-27. Njarðvíkingar voru sterkari á lokakaflanum gegn Snæfelli í kvöld og unnu fjórða leikhlutann með 23 stigum gegn fjórtán. Cameron Echols fór á kostum og skoraði 41 stig og tók sextán fráköst. Travis Holmes kom næstur með 29 stig. Hjá Snæfelli var Quincy Hankins-Cole stigahæstur með átján stig en hann tók að auki þrettán fráköst.Fjölnir-Haukar 68-79 (14-27, 13-19, 19-15, 22-18)Fjölnir: Calvin O'Neal 20/7 fráköst, Nathan Walkup 17/15 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14, Jón Sverrisson 8/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Hjalti Vilhjálmsson 3.Haukar: Emil Barja 16/4 fráköst, Hayward Fain 14/13 fráköst, Örn Sigurðarson 12/5 fráköst, Christopher Smith 11/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 10/7 fráköst, Steinar Aronsson 5, Alik Joseph-Pauline 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Haukur Óskarsson 3.Njarðvík-Snæfell 88-78 (24-18, 22-21, 19-25, 23-14)Njarðvík: Cameron Echols 41/16 fráköst, Travis Holmes 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 8, Páll Kristinsson 4/6 fráköst, Elvar Már Friðriksson 2/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 2/6 stoðsendingar.Snæfell: Quincy Hankins-Cole 18/13 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 17/4 fráköst, Marquis Sheldon Hall 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 4, Óskar Hjartarson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Í beinni: Grindavík - Þór Ak. | Þórsarar stefna aftur í bikarúrslit Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira