Pulis hvílir níu menn í seinni leiknum gegn Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2012 10:45 Tony Pulis, stjóri Stoke. Mynd/Nordic Photos/Getty Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Pulis ákvað að skilja níu fastamenn eftir heima til að hvíla þá fyrir leikinn á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur verður sá fjórði hjá Stoke-liðinu á síðustu tíu dögum. Peter Crouch, Ryan Shawcross, Matthew Etherington, Jon Walters, Marc Wilson, Andy Wilkinson, Matthew Upson, Dean Whitehead og Glenn Whelan "sluppu" allir við Spánarferðina og Pulis verður aðeins með fjóra varamenn á Mestalla-vellinum í Valencia. „Ég verð vonsvikinn ef við gerum þetta ekki að leik. Ég vil ekki gefa upp byrjunarliðið mitt strax en þetta verður sterkt byrjunarlið. Ég er síðan eð tvo eða þrjá menn sem ég get sett inn á til að bæta leik liðsins. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég er með," sagði Tony Pulis. „Ég er með varnarlínu af landsliðsmönnum og markvörðurinn er líka landsliðsmaður. Ég er með þrjá landsliðsmenn á miðjunni og tveir af þrír framherjum liðsins eru líka landsliðsmenn. Fyrirliði liðsins hefur einnig spilað landsleik. Þetta er ekki lélegt lið," sagði Pulis. 3500 stuðningsmenn Stoke ferðuðust alla leið til Valencia og þeir verða örugglega ekki alltof ánægðir að sjá stjóra sinn tefla fram hálfgerðu varaliði í þessum stóra leik enda ekki á hverjum degi sem Stoke spilar við Valencia í Evrópukeppni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Pulis ákvað að skilja níu fastamenn eftir heima til að hvíla þá fyrir leikinn á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur verður sá fjórði hjá Stoke-liðinu á síðustu tíu dögum. Peter Crouch, Ryan Shawcross, Matthew Etherington, Jon Walters, Marc Wilson, Andy Wilkinson, Matthew Upson, Dean Whitehead og Glenn Whelan "sluppu" allir við Spánarferðina og Pulis verður aðeins með fjóra varamenn á Mestalla-vellinum í Valencia. „Ég verð vonsvikinn ef við gerum þetta ekki að leik. Ég vil ekki gefa upp byrjunarliðið mitt strax en þetta verður sterkt byrjunarlið. Ég er síðan eð tvo eða þrjá menn sem ég get sett inn á til að bæta leik liðsins. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég er með," sagði Tony Pulis. „Ég er með varnarlínu af landsliðsmönnum og markvörðurinn er líka landsliðsmaður. Ég er með þrjá landsliðsmenn á miðjunni og tveir af þrír framherjum liðsins eru líka landsliðsmenn. Fyrirliði liðsins hefur einnig spilað landsleik. Þetta er ekki lélegt lið," sagði Pulis. 3500 stuðningsmenn Stoke ferðuðust alla leið til Valencia og þeir verða örugglega ekki alltof ánægðir að sjá stjóra sinn tefla fram hálfgerðu varaliði í þessum stóra leik enda ekki á hverjum degi sem Stoke spilar við Valencia í Evrópukeppni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira