Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum 20. febrúar 2012 14:00 Margrét Lára Viðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fagna á Laugardalsvelli. Vilhelm Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór
Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn