Sara Björk og Margrét Lára ekki með á móti Dönum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2012 22:06 Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki í byrjunarliðinu á móti Dönum. Mynd/Nordic Photos/Getty Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á morgun í leik um 5. sætið í Algarvebikarnum en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar á íslenska liðinu frá því í sigrinum á móti Kína á mánudaginn en inn í liðið koma þær Fanndís Friðriksdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Harpa er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Margrét Lára Viðarsdóttir getur ekki spilað vegna meiðsla en auk hennar detta úr liðinu Rakel Hönnudóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir. Sigurður Ragnar hefur ákveðið að hvíla Söru í þessum leik en hún er að fara spila í Meistaradeildinni með Malmö í næstu viku.Byrjunarlið Íslands á móti Dönum:Markvörður: Þóra Björg HelgadóttirHægri bakvörður: Guðný Björk ÓðinsdóttirMiðverðir: Elísa Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný GísladóttirTengiliðir: Dóra María Lárusdóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirVinstri kantur: Greta Mjöll SamúelsdóttirHægri kantur: Hólmfríður MagnúsdóttirSóknartengiliður: Harpa ÞorsteinsdóttirFramherji: Fanndís Friðriksdóttir Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á morgun í leik um 5. sætið í Algarvebikarnum en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar á íslenska liðinu frá því í sigrinum á móti Kína á mánudaginn en inn í liðið koma þær Fanndís Friðriksdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Harpa er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Margrét Lára Viðarsdóttir getur ekki spilað vegna meiðsla en auk hennar detta úr liðinu Rakel Hönnudóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir. Sigurður Ragnar hefur ákveðið að hvíla Söru í þessum leik en hún er að fara spila í Meistaradeildinni með Malmö í næstu viku.Byrjunarlið Íslands á móti Dönum:Markvörður: Þóra Björg HelgadóttirHægri bakvörður: Guðný Björk ÓðinsdóttirMiðverðir: Elísa Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný GísladóttirTengiliðir: Dóra María Lárusdóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirVinstri kantur: Greta Mjöll SamúelsdóttirHægri kantur: Hólmfríður MagnúsdóttirSóknartengiliður: Harpa ÞorsteinsdóttirFramherji: Fanndís Friðriksdóttir
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira