Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2012 19:00 Mark Doninger Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Boganum á Akureyri í heldur tíðindalitlum leik í gær. Höttur sigraði Fjölni 4-3 í Fjarðarbyggðarhöllinni í gær en Höttur komst í 3-0 þegar Fjölnir vaknaði til lífsins og svaraði örlítið fyrir sig. Haukar unnu fínan sigur,1-0, gegn Selfyssingum en leikurinn fór fram í Kórnum í gær. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði eina mark leiksins. Valsmenn rústuðu Þór frá Akureyri, 4-0, í Boganum á Akureyri í gær. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði tvö mörk fyrir Val. Atli Heimisson og Ásgeir Þór Ingólfsson gerðu sitt markið hvor. Skagamenn rúlluðu yfir ÍR, 4-1, í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Mark Doninger gerði þrennu fyrir ÍA í leiknum og átti frábæran leik. Gary Martin skoraði einni eitt fyrir Skagamenn. Grindvíkingar unnu frábæran sigur gegn Fylki, 4-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Pape Mamadou Faye gerði fyrsta mark leiksins fyrir Grindavík en Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fylki. Scott Ramsey, Alexander Magnússon og Magnús Björgvinsson gerðu síðan næstu mörk Grindvíkinga og öruggur sigur þeirra gulu staðreynd. Keflvíkingar unnu fínan sigur á Eyjamönnum, 3-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir strax í byrjun leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir ÍBV. Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson gerði tvö næstu mörk Keflvíkinga. Upplýsingar um markaskorara fengnar frá vefsíðunni fotbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Boganum á Akureyri í heldur tíðindalitlum leik í gær. Höttur sigraði Fjölni 4-3 í Fjarðarbyggðarhöllinni í gær en Höttur komst í 3-0 þegar Fjölnir vaknaði til lífsins og svaraði örlítið fyrir sig. Haukar unnu fínan sigur,1-0, gegn Selfyssingum en leikurinn fór fram í Kórnum í gær. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði eina mark leiksins. Valsmenn rústuðu Þór frá Akureyri, 4-0, í Boganum á Akureyri í gær. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði tvö mörk fyrir Val. Atli Heimisson og Ásgeir Þór Ingólfsson gerðu sitt markið hvor. Skagamenn rúlluðu yfir ÍR, 4-1, í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Mark Doninger gerði þrennu fyrir ÍA í leiknum og átti frábæran leik. Gary Martin skoraði einni eitt fyrir Skagamenn. Grindvíkingar unnu frábæran sigur gegn Fylki, 4-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Pape Mamadou Faye gerði fyrsta mark leiksins fyrir Grindavík en Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fylki. Scott Ramsey, Alexander Magnússon og Magnús Björgvinsson gerðu síðan næstu mörk Grindvíkinga og öruggur sigur þeirra gulu staðreynd. Keflvíkingar unnu fínan sigur á Eyjamönnum, 3-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir strax í byrjun leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir ÍBV. Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson gerði tvö næstu mörk Keflvíkinga. Upplýsingar um markaskorara fengnar frá vefsíðunni fotbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira