Valsskonur skoruðu 22 mörk í fyrri hálfleik og unnu með 14 | Úrslitin í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 19:42 Dagný Skúladóttir. Mynd/Hag Valskonur komust upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir öruggan fjórtán marka sigur á FH í Kaplakrika, 36-22. Valur og Fram er bæði með 26 stig á toppnum en Fram er með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. Tveir aðrir leikir fóru fram í dag. Stjörnukonur lentu í vandræðum með Hauka á Ásvöllum en unnu að lokum þriggja marka sigur, 32-29. Þar munaði mestu um frammistöðu Sólveigar Láru Kjærnested sem skoraði 14 mörk í leiknum. ÍBV vann síðan tveggja marka sigur á KA/Þór, 24-22, í fyrsta leik dagsins sem fór fram fyrir norðan.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:FH - Valur 22-36 (10-12)Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Salka Þórðardóttir 1.Mörk Vals: Þorgerður Anna Atladóttir 9, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8, Dagný Skúladóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Haukar - Stjarnan 29-32 (12-14)Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Díana Sigmarsdóttir 2.Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 14, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Sandra Sigurjónsdóttir 5, Hildur Harðardóttir 4, Helena Örvarsdóttir 2, Arna Dýrfjörð 1.KA/Þór - ÍBV 22-24 (12-14)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 9, Kolbrún Einarsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1, Erla Tryggvadóttir 1.Mörk ÍBV: Ivana Mladenovic 9, Aníta Einarsdóttir 3, Grigore Ggorgata 3, Kristrún Hlynsdóttir 3, Mariana Trebojovic 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Ester Óskarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Valskonur komust upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir öruggan fjórtán marka sigur á FH í Kaplakrika, 36-22. Valur og Fram er bæði með 26 stig á toppnum en Fram er með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. Tveir aðrir leikir fóru fram í dag. Stjörnukonur lentu í vandræðum með Hauka á Ásvöllum en unnu að lokum þriggja marka sigur, 32-29. Þar munaði mestu um frammistöðu Sólveigar Láru Kjærnested sem skoraði 14 mörk í leiknum. ÍBV vann síðan tveggja marka sigur á KA/Þór, 24-22, í fyrsta leik dagsins sem fór fram fyrir norðan.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:FH - Valur 22-36 (10-12)Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Salka Þórðardóttir 1.Mörk Vals: Þorgerður Anna Atladóttir 9, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8, Dagný Skúladóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Haukar - Stjarnan 29-32 (12-14)Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Díana Sigmarsdóttir 2.Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 14, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Sandra Sigurjónsdóttir 5, Hildur Harðardóttir 4, Helena Örvarsdóttir 2, Arna Dýrfjörð 1.KA/Þór - ÍBV 22-24 (12-14)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 9, Kolbrún Einarsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1, Erla Tryggvadóttir 1.Mörk ÍBV: Ivana Mladenovic 9, Aníta Einarsdóttir 3, Grigore Ggorgata 3, Kristrún Hlynsdóttir 3, Mariana Trebojovic 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Ester Óskarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira