Sigfús: Fram vann þetta á heimadómgæslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2012 20:27 Sigfús Sigurðsson. „Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. „Fólk sá hvað var í gangi hérna. Það er dæmt víti hérna megin þegar það er dæmdur ruðningur hinumegin. Svo fá menn eins og Ægir og Diddi að toga í peysur, slá og lemja, teika menn og jafnvel fella í hraðaupphlaupum. Og komast upp með það," sagði Sigfús sem fannst sínir menn á hinn bóginn reknir útaf fyrir minnstu sakir. Staða Valsmanna eftir tapið er slæm enda var nánast um úrslitaleik að ræða fyrir bæði lið. „Þetta var náttúrulega úrslitaleikur fyrir okkur og við vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel. Fólk hefur séð að þegar við fengum að spila okkar bolta án þess að vera rifnir niður þá galopnuðum við vörnina hjá þeim," sagði Sigfús sem viðurkenndi þó að hans menn hefðu gert of mörg mistök í leiknum. „Það er bara leiðinlegt þegar við erum að æfa eins og skepnur, halda okkur í formi þegar svona lagað gerist," bætti Sigfús við. Ofanritaður vonaðist eftir fleiri áhorfendum á pallana í dag. Ekki aðeins var leikurinn óbeinn úrslitaleikur sem fyrr segir heldur var um granna- og erkifjendaslag að ræða. „Ég held að það hafi verið fleiri Valsarar en Framarar á pöllunum. Ég er ánægður með að mínir menn hafi látið sjá sig og stutt við bakið á okkur. Því miður náðum við ekki að klára þetta sökum mikillar heimadómgæslu," sagði Sigfús. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. „Fólk sá hvað var í gangi hérna. Það er dæmt víti hérna megin þegar það er dæmdur ruðningur hinumegin. Svo fá menn eins og Ægir og Diddi að toga í peysur, slá og lemja, teika menn og jafnvel fella í hraðaupphlaupum. Og komast upp með það," sagði Sigfús sem fannst sínir menn á hinn bóginn reknir útaf fyrir minnstu sakir. Staða Valsmanna eftir tapið er slæm enda var nánast um úrslitaleik að ræða fyrir bæði lið. „Þetta var náttúrulega úrslitaleikur fyrir okkur og við vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel. Fólk hefur séð að þegar við fengum að spila okkar bolta án þess að vera rifnir niður þá galopnuðum við vörnina hjá þeim," sagði Sigfús sem viðurkenndi þó að hans menn hefðu gert of mörg mistök í leiknum. „Það er bara leiðinlegt þegar við erum að æfa eins og skepnur, halda okkur í formi þegar svona lagað gerist," bætti Sigfús við. Ofanritaður vonaðist eftir fleiri áhorfendum á pallana í dag. Ekki aðeins var leikurinn óbeinn úrslitaleikur sem fyrr segir heldur var um granna- og erkifjendaslag að ræða. „Ég held að það hafi verið fleiri Valsarar en Framarar á pöllunum. Ég er ánægður með að mínir menn hafi látið sjá sig og stutt við bakið á okkur. Því miður náðum við ekki að klára þetta sökum mikillar heimadómgæslu," sagði Sigfús.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01