Guðmundur: Ég er afskaplega ánægður og stoltur 7. apríl 2012 18:42 "Ég er afskaplega ánægður og stoltur. Við erum að spila fyrir hönd þjóðarinnar og erum ánægðir að hafa náð þessum stóra áfanga. Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og lagði hann grunninn að sigrinum. Við spilum frábæran varnarleik sem við höfum stundum náð upp í okkar leik og refsum við þeim grimmilega með hraðaupphlaupsmörkum," sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eftir að liðið tryggði sér farseðilinn á ÓL í London með 41-30 sigri gegn Japan í Króatíu í dag. Guðmundur ræddi við Guðjón Guðmundsson á Stöð 2 sport eftir leikinn: "Leikurinn á morgun gegn Króötum verður virkilega erfiður. Við ætlum að reyna að undirbúa okkur vel fyrir hann enda er þetta úrslitaleikur um fyrsta sæti riðilsins, þó að við séum komnir áfram. Við ætlum að klára leikinn með sæmd. Þeir eru með meiri breidd en við en við ætlum að gera okkar besta og reyna að koma út sem sigurvegarar. Strákarnir fá því ekkert frí í kvöld, ég er harður húsbóndi," bætti Guðmundur við. Aðspurður um möguleika Íslands á Ólympíuleiknum í sumar sagði Guðmundur: "Það er ómögulegt að segja. Við erum háðir því að allir menn séu heilir og skiptir það einnig máli í hvaða riðli við lendum í. Ég er ekki farinn að hugsa svo langt. Við eigum leik á morgun ásamt því að við þurfum að tryggja okkur inn á heimsmeistaramótið. Ég ætla því að bíða með einhverjar pælingar um möguleika okkar á leikunum sjálfum," bætti Guðmundur við. "Það eru ekki allir sem átta sig á því hversu stór áfangi það er að koma sér inn á Ólympíuleikana. Við erum búnir að tryggja okkur núna inn á leikana í þriðja skiptið í röð og er það frábært. Á leikunum eru öll bestu lið heims og er það heiður að taka þátt í þeim. Íslendingar verða að átta sig á þvi að þeir eiga frábært handboltalandslið og verðum við að styðja vel við bakið á því," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, í símaviðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Íslenski handboltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Sjá meira
"Ég er afskaplega ánægður og stoltur. Við erum að spila fyrir hönd þjóðarinnar og erum ánægðir að hafa náð þessum stóra áfanga. Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og lagði hann grunninn að sigrinum. Við spilum frábæran varnarleik sem við höfum stundum náð upp í okkar leik og refsum við þeim grimmilega með hraðaupphlaupsmörkum," sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eftir að liðið tryggði sér farseðilinn á ÓL í London með 41-30 sigri gegn Japan í Króatíu í dag. Guðmundur ræddi við Guðjón Guðmundsson á Stöð 2 sport eftir leikinn: "Leikurinn á morgun gegn Króötum verður virkilega erfiður. Við ætlum að reyna að undirbúa okkur vel fyrir hann enda er þetta úrslitaleikur um fyrsta sæti riðilsins, þó að við séum komnir áfram. Við ætlum að klára leikinn með sæmd. Þeir eru með meiri breidd en við en við ætlum að gera okkar besta og reyna að koma út sem sigurvegarar. Strákarnir fá því ekkert frí í kvöld, ég er harður húsbóndi," bætti Guðmundur við. Aðspurður um möguleika Íslands á Ólympíuleiknum í sumar sagði Guðmundur: "Það er ómögulegt að segja. Við erum háðir því að allir menn séu heilir og skiptir það einnig máli í hvaða riðli við lendum í. Ég er ekki farinn að hugsa svo langt. Við eigum leik á morgun ásamt því að við þurfum að tryggja okkur inn á heimsmeistaramótið. Ég ætla því að bíða með einhverjar pælingar um möguleika okkar á leikunum sjálfum," bætti Guðmundur við. "Það eru ekki allir sem átta sig á því hversu stór áfangi það er að koma sér inn á Ólympíuleikana. Við erum búnir að tryggja okkur núna inn á leikana í þriðja skiptið í röð og er það frábært. Á leikunum eru öll bestu lið heims og er það heiður að taka þátt í þeim. Íslendingar verða að átta sig á þvi að þeir eiga frábært handboltalandslið og verðum við að styðja vel við bakið á því," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, í símaviðtali við Stöð 2 Sport eftir leik.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Sjá meira