Drogba sá um Evrópumeistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2012 18:15 Nordic Photos / Getty Images Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Drogba skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiksins og það algerlega gegn gangi leiksins. Barcelona hafði verið miklu sterkari aðilinn í leiknum og fengið betri færi, án þess að nýta þó. Lionel Messi, af öllum mönnum, tapaði boltanum á miðjunni og Frank Lampard kom boltanum á Ramires á vinstri kantinum. Hann kom boltanum inn í teig þar sem Drogba var mættur og skoraði af stuttu færi. Drogba hafði annars eytt mestum tíma sínum í fyrri hálfleik í grasinu þar sem hann lá meiddur, að því virtist. Alexis Sanchez fékk besta færi Barcelona í upphafi leiksins þegar hann vippaði boltanum yfir Petr Cech í markinu en boltinn hafnaði í slánni. Cesc Fabregas átti einnig skot að marki sem var varið af Ashley Cole á marklínunni. Carles Puyol komst svo nálægt því í lok leiksins að jafna metin fyrir sína menn en Cech varði glæsilega frá honum. Varamaðurinn Pedro átti svo skot í stöng í uppbótartíma og náði Sergio Busquets frákastinu en þrumaði boltanum hátt yfir mark heimamanna. Sætur sigur Chelsea-manna því staðreynd en liðin eiga eftir að mætast aftur og þá á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Drogba skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiksins og það algerlega gegn gangi leiksins. Barcelona hafði verið miklu sterkari aðilinn í leiknum og fengið betri færi, án þess að nýta þó. Lionel Messi, af öllum mönnum, tapaði boltanum á miðjunni og Frank Lampard kom boltanum á Ramires á vinstri kantinum. Hann kom boltanum inn í teig þar sem Drogba var mættur og skoraði af stuttu færi. Drogba hafði annars eytt mestum tíma sínum í fyrri hálfleik í grasinu þar sem hann lá meiddur, að því virtist. Alexis Sanchez fékk besta færi Barcelona í upphafi leiksins þegar hann vippaði boltanum yfir Petr Cech í markinu en boltinn hafnaði í slánni. Cesc Fabregas átti einnig skot að marki sem var varið af Ashley Cole á marklínunni. Carles Puyol komst svo nálægt því í lok leiksins að jafna metin fyrir sína menn en Cech varði glæsilega frá honum. Varamaðurinn Pedro átti svo skot í stöng í uppbótartíma og náði Sergio Busquets frákastinu en þrumaði boltanum hátt yfir mark heimamanna. Sætur sigur Chelsea-manna því staðreynd en liðin eiga eftir að mætast aftur og þá á Nou Camp, heimavelli Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira