Breivik segist iðrast einskis 17. apríl 2012 12:05 Breivik gengur í stólinn sinn þar sem hann flutti ræðu sína. mynd/afp Fjöldamorðinginn Anders Breivik segist iðrast einskis og fer fram á að hann verði sýknaður. Hann flutti yfirlýsingu í réttarsal í morgun þar sem hann hélt hatursáróðri sínum á lofti. Annar dagur réttarhaldanna yfir Breivik hófst í morgun. Breivik fékk þá tækifæri til ávarpa réttinn þegar hann las í hátt í tvo tíma upp yfirlýsingu um ástæður þess að hann framdi voðaverkin. Þar hélt á hann áróðri sínum á lofti og sagði árásirnar stórfenglegustu árásir sem gerðir hafi verið í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinn og að hann myndi endurtaka þær ef þörf krefði. Breivik er ákærður fyrir að hafa myrt 77 manns í Osló og á eynni Útey 22. júlí í fyrra. Hann viðurkennir gjörðir sínar en segist þó saklaus þar sem hann hafi með þeim verið að verja evrópsk samfélag. Breivik sagðist í morgun iðrast einskis, hann hafi verið að verja Noreg gegn innflytjendum og fjölþjóðastefnu og fór fram á að hann yrði sýknaður Sýnt hefur verið beint frá réttarhöldunum en hlé var gert á því á meðan að Breivik las upp yfirlýsingu sína. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að hann breiði út boðskap sinn. Til tíðinda dró í morgun þegar að einn dómaranna málinu þurfti að víkja þar sem í ljós hefur komið að degi eftir fjöldamorðin skrifaði hann á netið að réttast væri að Breivik yrði dæmdur til dauða. Réttarhöldin yfir Breivik halda áfram í allan dag. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Fjöldamorðinginn Anders Breivik segist iðrast einskis og fer fram á að hann verði sýknaður. Hann flutti yfirlýsingu í réttarsal í morgun þar sem hann hélt hatursáróðri sínum á lofti. Annar dagur réttarhaldanna yfir Breivik hófst í morgun. Breivik fékk þá tækifæri til ávarpa réttinn þegar hann las í hátt í tvo tíma upp yfirlýsingu um ástæður þess að hann framdi voðaverkin. Þar hélt á hann áróðri sínum á lofti og sagði árásirnar stórfenglegustu árásir sem gerðir hafi verið í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinn og að hann myndi endurtaka þær ef þörf krefði. Breivik er ákærður fyrir að hafa myrt 77 manns í Osló og á eynni Útey 22. júlí í fyrra. Hann viðurkennir gjörðir sínar en segist þó saklaus þar sem hann hafi með þeim verið að verja evrópsk samfélag. Breivik sagðist í morgun iðrast einskis, hann hafi verið að verja Noreg gegn innflytjendum og fjölþjóðastefnu og fór fram á að hann yrði sýknaður Sýnt hefur verið beint frá réttarhöldunum en hlé var gert á því á meðan að Breivik las upp yfirlýsingu sína. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að hann breiði út boðskap sinn. Til tíðinda dró í morgun þegar að einn dómaranna málinu þurfti að víkja þar sem í ljós hefur komið að degi eftir fjöldamorðin skrifaði hann á netið að réttast væri að Breivik yrði dæmdur til dauða. Réttarhöldin yfir Breivik halda áfram í allan dag.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira