U-17 liðið tapaði fyrir Þjóðverjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. maí 2012 15:58 Mynd/Nordic Photos/Bongarts Íslenska U-17 landsliðið tapaði með minnsta mun, 1-0, fyrir Þýskalandi á Evrópumeistaramótinu sem fer nú fram í Slóveníu. Marc Stendera skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu eftir að Þjóðverjar færðu sér mistök íslensku varnarinnar í nyt. Stendera skoraði með laglegu skoti af vítateigslínunni. Sigurinn var sanngjarn enda Þjóðverjar hættulegri aðilinn í leiknum og mun meira með boltann. Strákarnir fengu þó sín færi. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði mark sem var dæmt ógilt vegna rangstöðu sem var þó afar tæpur dómur. Stefán Þór Pálsson og Daði Bergsson komust svo báðir í góð skotfæri í seinni hálfleik en inn vildi boltinn ekki. Óliver Sigurjónsson átti góðan leik í íslenska liðinu, sem og Ævar Ingi á vinstri kantinum. Heilt yfir voru þó íslensku strákarnir nokkuð ragir við að sækja fram og ekki fyrr en á síðasta stundarfjórðungnum að þeir létu reyna almennilega á þýsku vörnina. Þjóðverjar eru með sigrinum komnir áfram í undanúrslitin og skiptir engu þó svo að liðið tapi fyrir Frökkum í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudaginn. Íslendingar mæta Georgíumönnum í lokaumferðinni og geta með sigri komist í undanúrslitin. En þá þurfa þeir líka að treysta á að Frakkar vinni ekki sinn leik gegn Þýskalandi. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis. Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira
Íslenska U-17 landsliðið tapaði með minnsta mun, 1-0, fyrir Þýskalandi á Evrópumeistaramótinu sem fer nú fram í Slóveníu. Marc Stendera skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu eftir að Þjóðverjar færðu sér mistök íslensku varnarinnar í nyt. Stendera skoraði með laglegu skoti af vítateigslínunni. Sigurinn var sanngjarn enda Þjóðverjar hættulegri aðilinn í leiknum og mun meira með boltann. Strákarnir fengu þó sín færi. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði mark sem var dæmt ógilt vegna rangstöðu sem var þó afar tæpur dómur. Stefán Þór Pálsson og Daði Bergsson komust svo báðir í góð skotfæri í seinni hálfleik en inn vildi boltinn ekki. Óliver Sigurjónsson átti góðan leik í íslenska liðinu, sem og Ævar Ingi á vinstri kantinum. Heilt yfir voru þó íslensku strákarnir nokkuð ragir við að sækja fram og ekki fyrr en á síðasta stundarfjórðungnum að þeir létu reyna almennilega á þýsku vörnina. Þjóðverjar eru með sigrinum komnir áfram í undanúrslitin og skiptir engu þó svo að liðið tapi fyrir Frökkum í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudaginn. Íslendingar mæta Georgíumönnum í lokaumferðinni og geta með sigri komist í undanúrslitin. En þá þurfa þeir líka að treysta á að Frakkar vinni ekki sinn leik gegn Þýskalandi. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis.
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira