Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur þurft að gera eina breytingu á landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Spáni og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins.
Valsarinn Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir hefur dregið sig út úr hópnum vegna meiðsla og hefur Ágúst valið Sunnu Jónsdóttir leikmann Fram í hennar stað.
Ágúst valdi 20 leikmenn fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM 2012. Leikið er við Spán hér heima 30. maí og við Úkraínu á útivelli 3. júní.
Landsliðshópurinn:
Markverðir:
Guðný Jenný Ásmundsdóttir Val
Guðrún Ósk Maríasdóttir Fram
Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HK
Aðrir leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Val
Arna Sif Pálsdóttir Aalborg DH
Ásta Birna Gunnardóttir Fram
Dagný Skúladóttir Val
Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjörnunni
Hildur Þorgeirsdóttir HSG Blomberg-Lippe
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Val
Jóna Sigríður Halldórsdóttir HK
Jóna Margrét Ragnarsdóttir Stjörnunni
Karen Knútsdóttir HSB Blomberg-Lippe
Karólína Bæhrenz Lárudóttir Val
Rut Arnfjörð Jónsdóttir Team Tvis Holstebro
Steinunn Björnsdóttir Fram
Stella Sigurðardóttir Fram
Sunna Jónsdóttir, Fram
Þórey Rósa Stefánsdóttir Team Tvis Holstebro
Þorgerður Anna Atladóttir Val
Sunna kölluð inn í A-landsliðið
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar
Íslenski boltinn

Asensio skaut Villa áfram
Enski boltinn

„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“
Körfubolti


Albert kom við sögu í naumum sigri
Fótbolti


„Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“
Körfubolti

Embiid frá út leiktíðina
Körfubolti
