Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2012 09:15 Margrét Lára Viðarsdóttir Mynd/Nordic Photos/Getty Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. „Það er ekkert launungarmál að við erum í leit að nýjum sóknarmanni og Sofia Jakobsson er á þeim lista," segir Mathias Morack forráðamaður Potsdam liðsins sem heltist á dögunum úr lestinni í Meistaradeild Evrópu. Morack segir liðið hafa gert allt til þess að aðstoða Margréti Láru í meiðslabaráttu sinni en án árangurs. „Læknar, sjúkraþjálfarar og sérmeðferð við hennar meinum en ekkert virkar," segir Morack sem segir að málefni Margrétar Láru verði skoðuð að loknu tímabilinu. Tvær umferðir lifa af þýsku deildakeppninni. Potsdam stendur vel að vígi en liðið hefur eins stigs forskot á Wolfsburg á toppi deildarinnar. Mikael Forsberg, formaður Kristianstad, segir Margréti Láru velkomna tilbaka til Svíþjóðar. Margrét Lára lék með liði Kristianstad á þriðja tímabil en gekk til liðs við Potsdam á síðasta ári. „Við erum vel meðvituð um stöðu mála hjá henni í Þýskalandi sem virðist alls ekki góð," segir Forsberg. „Við höfum meiri þolinmæði gagnvart meiðslavandamálum hennar en þeir í Þýskalandi," segir Forsberg og minnir á að Margrét Lára þekki vel til hjá sænska félaginu. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en auk þess leika með liðinu landsliðskonurnar Guðný Björk Óðinsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir. Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira
Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. „Það er ekkert launungarmál að við erum í leit að nýjum sóknarmanni og Sofia Jakobsson er á þeim lista," segir Mathias Morack forráðamaður Potsdam liðsins sem heltist á dögunum úr lestinni í Meistaradeild Evrópu. Morack segir liðið hafa gert allt til þess að aðstoða Margréti Láru í meiðslabaráttu sinni en án árangurs. „Læknar, sjúkraþjálfarar og sérmeðferð við hennar meinum en ekkert virkar," segir Morack sem segir að málefni Margrétar Láru verði skoðuð að loknu tímabilinu. Tvær umferðir lifa af þýsku deildakeppninni. Potsdam stendur vel að vígi en liðið hefur eins stigs forskot á Wolfsburg á toppi deildarinnar. Mikael Forsberg, formaður Kristianstad, segir Margréti Láru velkomna tilbaka til Svíþjóðar. Margrét Lára lék með liði Kristianstad á þriðja tímabil en gekk til liðs við Potsdam á síðasta ári. „Við erum vel meðvituð um stöðu mála hjá henni í Þýskalandi sem virðist alls ekki góð," segir Forsberg. „Við höfum meiri þolinmæði gagnvart meiðslavandamálum hennar en þeir í Þýskalandi," segir Forsberg og minnir á að Margrét Lára þekki vel til hjá sænska félaginu. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en auk þess leika með liðinu landsliðskonurnar Guðný Björk Óðinsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir.
Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira