Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2012 14:30 Hrafnhildur er klár í slaginn. Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. "Mér fannst lítið að marka síðasta leik gegn Spáni. Þá vorum við í engu standi og bara drullulélegar. Það var fáranlegt að skildum bara tapa með fimm marka mun gegn eins góðu liði miðað við hvað við vorum slakar. Við erum í miklu betra ástandi núna. Við erum allt annað lið í dag," sagði Hrafnhildur ákveðin. "Það er engin minnimáttarkennd í okkur þó svo þetta sé eitt besta lið heims. Það er bara þeim mun skemmtilegra að berja þær. Við munum mæta kolgeðveikar til leiks." Hrafnhildur veit þó vel að margt þarf að ganga upp í leiknum svo Ísland geti unnið. "Við þurfum að ná upp frábærum varnarleik og markvörslu. Þá koma þessi nauðsynlegu auðveldu mörk og við verðum að koma í veg fyrir að þær fái sín auðveldu mörk. Það gerðum við hrikalega vel á HM. Keyrðum vel til baka og létum stóru liðin virkilega hafa fyrir hlutunum," sagði Hrafnhildur en hún kann vel við að leikurinn sé eins og bikarúrslitaleikur. "Það hentar alltaf íslenska liðinu klesst upp við vegg. Þá gengur yfirleitt betur. Við þekkjum þessa stöðu og ég held að það sé bara af hinu góða. "Þær voru að spila erfiða leiki í undankeppni ÓL og þurfa svo að ferðast hingað. Þá er eftir að koma inn í Vodafonehöllina og þá fyrst verða þær hræddar." Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. "Mér fannst lítið að marka síðasta leik gegn Spáni. Þá vorum við í engu standi og bara drullulélegar. Það var fáranlegt að skildum bara tapa með fimm marka mun gegn eins góðu liði miðað við hvað við vorum slakar. Við erum í miklu betra ástandi núna. Við erum allt annað lið í dag," sagði Hrafnhildur ákveðin. "Það er engin minnimáttarkennd í okkur þó svo þetta sé eitt besta lið heims. Það er bara þeim mun skemmtilegra að berja þær. Við munum mæta kolgeðveikar til leiks." Hrafnhildur veit þó vel að margt þarf að ganga upp í leiknum svo Ísland geti unnið. "Við þurfum að ná upp frábærum varnarleik og markvörslu. Þá koma þessi nauðsynlegu auðveldu mörk og við verðum að koma í veg fyrir að þær fái sín auðveldu mörk. Það gerðum við hrikalega vel á HM. Keyrðum vel til baka og létum stóru liðin virkilega hafa fyrir hlutunum," sagði Hrafnhildur en hún kann vel við að leikurinn sé eins og bikarúrslitaleikur. "Það hentar alltaf íslenska liðinu klesst upp við vegg. Þá gengur yfirleitt betur. Við þekkjum þessa stöðu og ég held að það sé bara af hinu góða. "Þær voru að spila erfiða leiki í undankeppni ÓL og þurfa svo að ferðast hingað. Þá er eftir að koma inn í Vodafonehöllina og þá fyrst verða þær hræddar."
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira