Sigurbjörn og vekringar hans unnu báðar skeiðkappreiðarnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 22:01 Sigurbjörn með vekringa sína að lokinni verðlaunaafhendingu á Hvammsvelli. Mynd / Eiðfaxi.is Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira