Sigurbjörn og vekringar hans unnu báðar skeiðkappreiðarnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 22:01 Sigurbjörn með vekringa sína að lokinni verðlaunaafhendingu á Hvammsvelli. Mynd / Eiðfaxi.is Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni