Hrímnir frá Ósi efstur í milliriðli B-flokks gæðinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 21:00 Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti Sjá meira
Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti Sjá meira