Selfossstelpur unnu fyrsta heimaleikinn í 20 ár | Markaskorarar í N1 deild kvenna í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 19:40 Georgeta Grigore tryggði ÍBV stig. Mynd/Valli Nýliðar Selfoss í N1 deild kvenna í handbolta byrja tímabilið vel því þær unnu tíu marka sigur á Aftureldingu, 26-16, í nýliðaslag á Selfossi í dag. ÍBV skoraði sjö af síðustu níu mörkum leiksins á móti Gróttu í Eyjum og tryggði sér 22-22 jafntefli en Grótta náði mest sjö marka forskoti í hálfleik. Þetta var fyrsti heimaleikur Selfoss í efstu deild í 20 ár og Selfossstelpurnar héldu upp á það með öruggum sigri. Í liði Selfoss var það hin 17 ára gamla Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem var markahæst með 9 mörk en á eftir henni kom Kristrún Steinþórsdóttir með 8 mörk. Í liði Aftureldingar var Sara Kristjánsdóttir markahæst með 7 mörk. Grótta var með fjögurra marka forskot í hálfeik í Eyjum, 13-9, komst mest sjö mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks, 17-10, og var með sex marka forskot, 20-14, þegar aðeins 17 mínútur voru eftir. ÍBV-liðið vann lokakaflann 7-2 og stal stigi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjunum í 1. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjunum:HK - Stjarnan 25-19 (14-7)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 8, Heiðrún Björk Helgadóttir 7, Nataly Sæunn Valencia 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Indíana Gunnarsdóttir 6, Helena Örvarsdóttir 3, Sandra Sigurjónsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Aida Dorovic 1.Fylkir-Valur 9-32 (4-17)Mörk Fylkis: Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Tatjana Zukovska 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Katrín Hera Gústafsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Ingibjörg Karlsdóttir 1,Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2, Guðrún Lilja Gunnarsdóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.FH-Fram 17-27 (10-15)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1.Mörk Fram: Sunna Jónsdóttir 5, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Stella Sigurðardóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, Marthe Sördal 3, Elva Þóra Arnardóttir 1, María Karlsdóttir 1, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Selfoss - Afturelding 26-16 (13-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Kristrún Steinþórsdóttir 8, Thelma Sif Kristjánsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Thelma Björk Einarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Sif Maríudóttir 4, Hekla Daðadóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1.ÍBV - Grótta 22-22 (9-13)Mörk ÍBV: Georgeta Grigore 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Sóley Haraldsdóttir 3, Simona Vintala 3, Ivana Mladenovic 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Harpa Baldursdóttir 6, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Nýliðar Selfoss í N1 deild kvenna í handbolta byrja tímabilið vel því þær unnu tíu marka sigur á Aftureldingu, 26-16, í nýliðaslag á Selfossi í dag. ÍBV skoraði sjö af síðustu níu mörkum leiksins á móti Gróttu í Eyjum og tryggði sér 22-22 jafntefli en Grótta náði mest sjö marka forskoti í hálfleik. Þetta var fyrsti heimaleikur Selfoss í efstu deild í 20 ár og Selfossstelpurnar héldu upp á það með öruggum sigri. Í liði Selfoss var það hin 17 ára gamla Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem var markahæst með 9 mörk en á eftir henni kom Kristrún Steinþórsdóttir með 8 mörk. Í liði Aftureldingar var Sara Kristjánsdóttir markahæst með 7 mörk. Grótta var með fjögurra marka forskot í hálfeik í Eyjum, 13-9, komst mest sjö mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks, 17-10, og var með sex marka forskot, 20-14, þegar aðeins 17 mínútur voru eftir. ÍBV-liðið vann lokakaflann 7-2 og stal stigi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjunum í 1. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjunum:HK - Stjarnan 25-19 (14-7)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 8, Heiðrún Björk Helgadóttir 7, Nataly Sæunn Valencia 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Indíana Gunnarsdóttir 6, Helena Örvarsdóttir 3, Sandra Sigurjónsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Aida Dorovic 1.Fylkir-Valur 9-32 (4-17)Mörk Fylkis: Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Tatjana Zukovska 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Katrín Hera Gústafsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Ingibjörg Karlsdóttir 1,Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2, Guðrún Lilja Gunnarsdóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.FH-Fram 17-27 (10-15)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1.Mörk Fram: Sunna Jónsdóttir 5, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Stella Sigurðardóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, Marthe Sördal 3, Elva Þóra Arnardóttir 1, María Karlsdóttir 1, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Selfoss - Afturelding 26-16 (13-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Kristrún Steinþórsdóttir 8, Thelma Sif Kristjánsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Thelma Björk Einarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Sif Maríudóttir 4, Hekla Daðadóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1.ÍBV - Grótta 22-22 (9-13)Mörk ÍBV: Georgeta Grigore 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Sóley Haraldsdóttir 3, Simona Vintala 3, Ivana Mladenovic 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Harpa Baldursdóttir 6, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira