Sigurður Ragnar valdi sömu stelpur og mættu Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2012 13:56 Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Úkraínu í tveimur umspilsleikjum síðar í þessum mánuði en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Leikið verður ytra 20. október og hér heima, á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 25. október. Sigurður Ragnar hefur valið 18 leikmenn í þessa leiki og er þetta sami hópur og fór út til Noregs í lokaleik riðlakeppninnar. Margrét Lára er að spila á fullu með Kristianstad og verður með í þessum leikjum en frestaði aðgerð sinni fram í nóvember. Þetta er reynslumikill hópur og flestar stelpur sem eru búnar að spila lengi saman með kvennalandsliðinu. Katrín Ómarsdóttir er sú eina sem er tæp en hún tognaði á kálfa á dögunum. Katrín á þó að ná sér fyrir þessa leiki. Tveir leikmenn liðsins, Sandra María Jessen og Glódís Perla Viggósdóttir, eru enn gjaldgengar í 19 ára landsliðið sem er að spila á sama tíma en Sigurður Ragnar vildi hafa þær með A-liðinu enda mikið undir í þessum leikjum.Hópurinn fyrir leikina á móti Úkraínu- Markmenn - Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården- Varnarmenn - Katrín Jónsdóttir, Djurgården Rakel Hönnudóttir, Breiðablik Sif Atladóttir, Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea+ Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan- Miðjumenn - Edda Garðarsdóttir, KIF Örebro Dóra María Lárusdóttir, Valur Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö Katrín Ómarsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan- Sóknarmenn - Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarna Sandra María Jessen, Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Úkraínu í tveimur umspilsleikjum síðar í þessum mánuði en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Leikið verður ytra 20. október og hér heima, á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 25. október. Sigurður Ragnar hefur valið 18 leikmenn í þessa leiki og er þetta sami hópur og fór út til Noregs í lokaleik riðlakeppninnar. Margrét Lára er að spila á fullu með Kristianstad og verður með í þessum leikjum en frestaði aðgerð sinni fram í nóvember. Þetta er reynslumikill hópur og flestar stelpur sem eru búnar að spila lengi saman með kvennalandsliðinu. Katrín Ómarsdóttir er sú eina sem er tæp en hún tognaði á kálfa á dögunum. Katrín á þó að ná sér fyrir þessa leiki. Tveir leikmenn liðsins, Sandra María Jessen og Glódís Perla Viggósdóttir, eru enn gjaldgengar í 19 ára landsliðið sem er að spila á sama tíma en Sigurður Ragnar vildi hafa þær með A-liðinu enda mikið undir í þessum leikjum.Hópurinn fyrir leikina á móti Úkraínu- Markmenn - Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården- Varnarmenn - Katrín Jónsdóttir, Djurgården Rakel Hönnudóttir, Breiðablik Sif Atladóttir, Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea+ Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan- Miðjumenn - Edda Garðarsdóttir, KIF Örebro Dóra María Lárusdóttir, Valur Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö Katrín Ómarsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan- Sóknarmenn - Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarna Sandra María Jessen, Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira