Sjö leikmenn í 19 ára landsliðinu spila erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2012 12:29 Oliver Sigurjónsson hefur skorað 9 mörk í 30 landsleikjum með 17 og 19 ára landsliðunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R
Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira