Ari Freyr: Þurfum að hugsa um góðu punktana Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. október 2012 21:49 Gylfi og Ari Freyr á ferðinni í kvöld. mydn/vilhelm Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. „Það er alltaf leiðinlegt að tapa en við þurfum að hugsa um alla góðu punktana í leiknum og þeir voru mjög margir," sagði Ari Freyr „Við töpuðum leiknum en það er margt jákvætt. Við fengum fullt af færum þar sem við hefðum getað skorað áður en þeir skora. Svona er fótboltinn, þetta breytist mjög fljótt. „Þeir eru með frábæra leikmenn en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum þokkalega vel. Þeir reyndu einhver langskot, sérstaklega í fyrri hálfleik en svo skora þeir mark og brjóta ísinn og þá verða þeir rólegri," sagði Ari sem þakkaði Birki Bjarnasyni fyrir að hjálpa sér við að halda Shaqiri niðri. „Birkir hjálpaði mér rosalega mikið í kvöld. Ég spila þessa stöðu ekki venjulega og þetta situr ekkert í vöðvaminninu en mér fannst ég standa mig ágætlega. Ég átti nokkrar lélegar sendingar í seinni hálfleik samt. „Auðvitað erum við svekktir eftir leikinn og erum svekktir í kvöld en á morgun horfum við fram á veginn. Við viljum alltaf fá þrjú stig og við hefðum getað það í kvöld. Ef við hefðum brotið ísinn á undan þeim þá er aldrei að vita hvernig hefði farið," sagði Ari að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. „Það er alltaf leiðinlegt að tapa en við þurfum að hugsa um alla góðu punktana í leiknum og þeir voru mjög margir," sagði Ari Freyr „Við töpuðum leiknum en það er margt jákvætt. Við fengum fullt af færum þar sem við hefðum getað skorað áður en þeir skora. Svona er fótboltinn, þetta breytist mjög fljótt. „Þeir eru með frábæra leikmenn en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum þokkalega vel. Þeir reyndu einhver langskot, sérstaklega í fyrri hálfleik en svo skora þeir mark og brjóta ísinn og þá verða þeir rólegri," sagði Ari sem þakkaði Birki Bjarnasyni fyrir að hjálpa sér við að halda Shaqiri niðri. „Birkir hjálpaði mér rosalega mikið í kvöld. Ég spila þessa stöðu ekki venjulega og þetta situr ekkert í vöðvaminninu en mér fannst ég standa mig ágætlega. Ég átti nokkrar lélegar sendingar í seinni hálfleik samt. „Auðvitað erum við svekktir eftir leikinn og erum svekktir í kvöld en á morgun horfum við fram á veginn. Við viljum alltaf fá þrjú stig og við hefðum getað það í kvöld. Ef við hefðum brotið ísinn á undan þeim þá er aldrei að vita hvernig hefði farið," sagði Ari að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira