Tveir sigrar í röð hjá bæði Haukum og FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2012 16:00 Margar ungar og efnilegar stelpur spila með Haukaliðinu. Hér eru bikarmeistarar frá því í 3. flokki í fyrra. Mynd/Fésbókin Kvennalið Hauka í handboltanum fagnaði sigri á móti Gróttu í 4. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag. Haukaliðið tapaði illa á móti Val í fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína. FH-liðið sótti tvö stig á Selfoss og er einnig búið að vinna tvo leiki í röð. Grótta var tveimur mörkum yfir í hálfleik en slakur seinni hálfleikur var liðinu enn að falli á þessu tímabili. Haukarkonur unnu leikinn 21-20 en í leiknum á undan sóttu þær tvö stig á Selfoss. Leikurinn var spennandi og það er ljóst að það verður hart barist um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina í vor. Með þessum sigri komust Haukakonur upp fyrir Gróttu í töflunni. FH-konur unnu öruggan sigur á nýliðum Selfoss en á endanum munaði sjö mörkum á liðunum. Líkt og Haukaliðið þá tapaði FH fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína sem hafa verið á móti nýliðunum Aftureldingu og Selfossi.Haukar - Grótta 21-20 (10-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 6, Díana Ágústsdóttir 4, Ásthildur Friðgeirsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Sigríður Herdís Hallsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 5, Sunna Maria Einarsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 3, Harpa Baldvinsdóttir 2, Tinna Laxdal Gautadóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Selfoss - FH 21-28 (11-14)Mörk Selfoss: Carmen Palamprill 8, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Tinna Traustadóttir 3, Kristín Steinþórsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Árnadóttir 1, Dagný Hróbjartsdóttir 1.Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 5, Bergling Ósk Björgvinsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Salka Þórðardóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Kvennalið Hauka í handboltanum fagnaði sigri á móti Gróttu í 4. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag. Haukaliðið tapaði illa á móti Val í fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína. FH-liðið sótti tvö stig á Selfoss og er einnig búið að vinna tvo leiki í röð. Grótta var tveimur mörkum yfir í hálfleik en slakur seinni hálfleikur var liðinu enn að falli á þessu tímabili. Haukarkonur unnu leikinn 21-20 en í leiknum á undan sóttu þær tvö stig á Selfoss. Leikurinn var spennandi og það er ljóst að það verður hart barist um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina í vor. Með þessum sigri komust Haukakonur upp fyrir Gróttu í töflunni. FH-konur unnu öruggan sigur á nýliðum Selfoss en á endanum munaði sjö mörkum á liðunum. Líkt og Haukaliðið þá tapaði FH fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína sem hafa verið á móti nýliðunum Aftureldingu og Selfossi.Haukar - Grótta 21-20 (10-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 6, Díana Ágústsdóttir 4, Ásthildur Friðgeirsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Sigríður Herdís Hallsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 5, Sunna Maria Einarsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 3, Harpa Baldvinsdóttir 2, Tinna Laxdal Gautadóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Selfoss - FH 21-28 (11-14)Mörk Selfoss: Carmen Palamprill 8, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Tinna Traustadóttir 3, Kristín Steinþórsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Árnadóttir 1, Dagný Hróbjartsdóttir 1.Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 5, Bergling Ósk Björgvinsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Salka Þórðardóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira