Fjögur lið jöfn á toppnum - úrslitin í körfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2012 22:11 Fjölnismenn unnu mikilvægan sigur. Grindavík, Snæfell, Stjarnan og Fjölnir unnu öll leiki sína í 4. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld og eru efst og jöfn í efstu fjórum sætum deildarinnar. Grindavík vann afar sannfærandi sigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík, Snæfellingar fóru illa með KR-inga í DHL-höllinni, Stjarnan vann Þórsara í Garðabæ og Fjölnismenn komust aftur á sigurbraut með sigri á botnliði Tindastóls. Hér fyrir neðan má sjá stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins.Grindavík-Njarðvík 107-81 (31-17, 32-21, 26-13, 18-30)Grindavík: Samuel Zeglinski 26/10 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/8 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13, Björn Steinar Brynjólfsson 10, Hinrik Guðbjartsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 2, Ármann Vilbergsson 1.Njarðvík: Marcus Van 24/22 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 13/4 fráköst, Ágúst Orrason 11/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Kristján Rúnar Sigurðsson 7, Ólafur Helgi Jónsson 3, Jeron Belin 2, Magnús Már Traustason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Stjarnan-Þór Þ. 77-62 (19-15, 18-21, 26-18, 14-8)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 17/13 fráköst, Brian Mills 15/12 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 15, Dagur Kár Jónsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 10/5 fráköst/14 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 9/5 fráköst.Þór Þ.: Guðmundur Jónsson 16/7 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/5 fráköst/6 stolnir, Benjamin Curtis Smith 11, Robert Diggs 10/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8/4 fráköst, Darrell Flake 6/6 fráköst.KR-Snæfell 63-104 (12-24, 15-29, 18-22, 18-29)KR: Danero Thomas 16, Martin Hermannsson 12, Brynjar Þór Björnsson 10, Helgi Már Magnússon 8/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Kristófer Acox 6, Jón Orri Kristjánsson 4 .Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 27/5 fráköst, Jay Threatt 18/11 fráköst/10 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 14, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13, Asim McQueen 12/10 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/5 fráköst.Fjölnir-Tindastóll 75-72 (26-18, 12-20, 21-20, 16-14)Fjölnir: Árni Ragnarsson 20/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 15/5 fráköst/8 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 14/9 fráköst, Jón Sverrisson 12, Christopher Matthews 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3 .Tindastóll: George Valentine 23/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 15, Isaac Deshon Miles 8/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Helgi Rafn Viggósson 6/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Grindavík, Snæfell, Stjarnan og Fjölnir unnu öll leiki sína í 4. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld og eru efst og jöfn í efstu fjórum sætum deildarinnar. Grindavík vann afar sannfærandi sigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík, Snæfellingar fóru illa með KR-inga í DHL-höllinni, Stjarnan vann Þórsara í Garðabæ og Fjölnismenn komust aftur á sigurbraut með sigri á botnliði Tindastóls. Hér fyrir neðan má sjá stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins.Grindavík-Njarðvík 107-81 (31-17, 32-21, 26-13, 18-30)Grindavík: Samuel Zeglinski 26/10 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/8 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13, Björn Steinar Brynjólfsson 10, Hinrik Guðbjartsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 2, Ármann Vilbergsson 1.Njarðvík: Marcus Van 24/22 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 13/4 fráköst, Ágúst Orrason 11/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Kristján Rúnar Sigurðsson 7, Ólafur Helgi Jónsson 3, Jeron Belin 2, Magnús Már Traustason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Stjarnan-Þór Þ. 77-62 (19-15, 18-21, 26-18, 14-8)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 17/13 fráköst, Brian Mills 15/12 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 15, Dagur Kár Jónsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 10/5 fráköst/14 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 9/5 fráköst.Þór Þ.: Guðmundur Jónsson 16/7 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/5 fráköst/6 stolnir, Benjamin Curtis Smith 11, Robert Diggs 10/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8/4 fráköst, Darrell Flake 6/6 fráköst.KR-Snæfell 63-104 (12-24, 15-29, 18-22, 18-29)KR: Danero Thomas 16, Martin Hermannsson 12, Brynjar Þór Björnsson 10, Helgi Már Magnússon 8/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Kristófer Acox 6, Jón Orri Kristjánsson 4 .Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 27/5 fráköst, Jay Threatt 18/11 fráköst/10 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 14, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13, Asim McQueen 12/10 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/5 fráköst.Fjölnir-Tindastóll 75-72 (26-18, 12-20, 21-20, 16-14)Fjölnir: Árni Ragnarsson 20/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 15/5 fráköst/8 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 14/9 fráköst, Jón Sverrisson 12, Christopher Matthews 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3 .Tindastóll: George Valentine 23/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 15, Isaac Deshon Miles 8/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Helgi Rafn Viggósson 6/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira