Aron Einar heldur fyrirliðabandinu hjá landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2012 18:32 Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins en það kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu KSÍ í kvöld. Stjórn KSÍ harmar ummæli þau sem Aron Einar Gunnarsson lét falla fyrir landsleik Albaníu og Íslands í undankeppni HM 12. október sl. Ummælin voru ósæmileg og á engan hátt í takt við það starf KSÍ að efla háttvísi sem og samskipti og skilning þjóða á milli. Aron Einar baðst opinberlega afsökunar og slíkt hið sama gerði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Formaður Knattspyrnusambands Albaníu sýndi sanna vináttu og tók þær afsakanir góðar og gildar. Hann lýsti því jafnframt yfir að engir eftirmálar yrðu af hálfu albanska knattspyrnusambandsins vegna málsins. Leikmenn knattspyrnulandsliða Íslands lúta agavaldi þjálfara og það sama gildir í tilfelli Arons. Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari A-liðs karla, velur landslið Íslands og fyrirliða þess. Lars hefur ákveðið að veita Aroni formlega áminningu en jafnframt fái hann annað tækifæri til að sanna sig sem fyrirliði íslenska landsliðsins. Stjórn KSÍ unir þeirri ákvörðun þjálfarans að áminna leikmanninn formlega fyrir framkomu sem ekki má endurtaka sig. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins en það kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu KSÍ í kvöld. Stjórn KSÍ harmar ummæli þau sem Aron Einar Gunnarsson lét falla fyrir landsleik Albaníu og Íslands í undankeppni HM 12. október sl. Ummælin voru ósæmileg og á engan hátt í takt við það starf KSÍ að efla háttvísi sem og samskipti og skilning þjóða á milli. Aron Einar baðst opinberlega afsökunar og slíkt hið sama gerði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Formaður Knattspyrnusambands Albaníu sýndi sanna vináttu og tók þær afsakanir góðar og gildar. Hann lýsti því jafnframt yfir að engir eftirmálar yrðu af hálfu albanska knattspyrnusambandsins vegna málsins. Leikmenn knattspyrnulandsliða Íslands lúta agavaldi þjálfara og það sama gildir í tilfelli Arons. Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari A-liðs karla, velur landslið Íslands og fyrirliða þess. Lars hefur ákveðið að veita Aroni formlega áminningu en jafnframt fái hann annað tækifæri til að sanna sig sem fyrirliði íslenska landsliðsins. Stjórn KSÍ unir þeirri ákvörðun þjálfarans að áminna leikmanninn formlega fyrir framkomu sem ekki má endurtaka sig.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira