Stjarnan sló út Fram - úrslitin í bikarleikjum kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2012 22:18 Frá leik Víkinga og Akureyrar í kvöld. Mynd/Daníel 1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2, Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.Valur 2 - Valur 19-26Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)Stjarnan - Fram 23-22Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11) Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2, Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.Valur 2 - Valur 19-26Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)Stjarnan - Fram 23-22Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11)
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira