NFL og kalkúnn hluti af Þakkargjörðarhátíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2012 14:00 Mynd/AFP Í dag er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum og eins og ávallt þá fær ameríski fótboltinn sviðsljósið á þessum degi. Þrír leikir fara fram í kvöld og nótt og það er hægt að sjá þá alla á ESPN America á rás 43 á Fjölvarpinu. Detroit Lions og Dallas Cowboys spila alltaf á heimavelli á þessum degi, Detroit hefur gert það síðan 1934 og Dallas hefur aðeins misst af tveimur Þakkagjörðarhátíðarleikjum frá árinu 1966. Frá árinu 2006 hefur síðan þriðji leikurinn bæst við en þar skiptast hin liðin á því að spila. Fyrsti leikur dagsins er á milli Detroit Lions og Houston Texans sem hefst klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Houston Texans er eitt allra sterkasta lið deildarinnar og getur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri. Annar leikur dagsins er á milli Dallas Cowboys og Washington Redskins og hefst klukkan 21.25 að íslenskum tíma. Nýliðinn Robert Griffin III hefur slegið í gegn með Washington-liðinu í vetur og þetta verður fyrsti leikur hans á hinum magnaða heimavelli Dallas Cowboys, Cowboys Stadium. Lokaleikur dagsins er síðan á milli New York Jets og New England Patriots en hann hefst ekki fyrr en klukkan 1.20 í nótt. Patriots-liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og er á miklu skriði enda að skora mest allra liða í deildinni. Það hefur hinsvegar gengið mikið á hjá Jets-liðinu sem á samt möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skrautlegt gengi. NFL Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Í dag er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum og eins og ávallt þá fær ameríski fótboltinn sviðsljósið á þessum degi. Þrír leikir fara fram í kvöld og nótt og það er hægt að sjá þá alla á ESPN America á rás 43 á Fjölvarpinu. Detroit Lions og Dallas Cowboys spila alltaf á heimavelli á þessum degi, Detroit hefur gert það síðan 1934 og Dallas hefur aðeins misst af tveimur Þakkagjörðarhátíðarleikjum frá árinu 1966. Frá árinu 2006 hefur síðan þriðji leikurinn bæst við en þar skiptast hin liðin á því að spila. Fyrsti leikur dagsins er á milli Detroit Lions og Houston Texans sem hefst klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Houston Texans er eitt allra sterkasta lið deildarinnar og getur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri. Annar leikur dagsins er á milli Dallas Cowboys og Washington Redskins og hefst klukkan 21.25 að íslenskum tíma. Nýliðinn Robert Griffin III hefur slegið í gegn með Washington-liðinu í vetur og þetta verður fyrsti leikur hans á hinum magnaða heimavelli Dallas Cowboys, Cowboys Stadium. Lokaleikur dagsins er síðan á milli New York Jets og New England Patriots en hann hefst ekki fyrr en klukkan 1.20 í nótt. Patriots-liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og er á miklu skriði enda að skora mest allra liða í deildinni. Það hefur hinsvegar gengið mikið á hjá Jets-liðinu sem á samt möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skrautlegt gengi.
NFL Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira