Norðmenn kanna olíuleit og vinnslu við Svalbarða 8. desember 2012 10:34 Norska ríkisstjórnin hefur falið Olíuráði landsins að kanna möguleikana á olíuleit og olíuvinnslu við Svalbarða. Til stendur að setja Svalbarða á heimsminjaskrá UNESCO og því vill norska stjórnin að kannað verði hvaða áhrif slík ákvörðun myndi hafa á olíuleit og vinnslu við Svalbarða í framtíðinni. Fjallað er um málið í vikuritinu Teknisk Ugeblad. Þar er segir að einnig verði kannaðir möguleikarnir af því að flytja olíu eða gas í gegnum Svalbarða fari svo að norðurskautssvæðið verði opnað fyrir olíu- og gasvinnslu. Ivar Vigdenes pólitískur ráðgjafi Olíuráðsins segir að það sé eðlilegt að norsk stjórnvöld kanni framtíðarnot af Svalbarða í tengslum við olíuvinnslu í Barentshafi. Þar á hann við hluti eins og þjónustu og birgðastöðvar fyrir vinnsluna í Barentshafinu. Þessar hugmyndir norska stjórnvalda eru upp á kant við vilja fjölmargra umhverfisverndarsamtaka sem vilja að Svalbarði og hafsvæðið í kringum hann verði alfarið friðað. Prófessorinn Johan Petter Barlindhaug sem sæti á í stjórn North Energy segir að ef hafsvæðið austur af Svalbarða verði friðað muni það stríða gegn mikilvægum hagsmunum Norðmanna á þessum slóðum. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska ríkisstjórnin hefur falið Olíuráði landsins að kanna möguleikana á olíuleit og olíuvinnslu við Svalbarða. Til stendur að setja Svalbarða á heimsminjaskrá UNESCO og því vill norska stjórnin að kannað verði hvaða áhrif slík ákvörðun myndi hafa á olíuleit og vinnslu við Svalbarða í framtíðinni. Fjallað er um málið í vikuritinu Teknisk Ugeblad. Þar er segir að einnig verði kannaðir möguleikarnir af því að flytja olíu eða gas í gegnum Svalbarða fari svo að norðurskautssvæðið verði opnað fyrir olíu- og gasvinnslu. Ivar Vigdenes pólitískur ráðgjafi Olíuráðsins segir að það sé eðlilegt að norsk stjórnvöld kanni framtíðarnot af Svalbarða í tengslum við olíuvinnslu í Barentshafi. Þar á hann við hluti eins og þjónustu og birgðastöðvar fyrir vinnsluna í Barentshafinu. Þessar hugmyndir norska stjórnvalda eru upp á kant við vilja fjölmargra umhverfisverndarsamtaka sem vilja að Svalbarði og hafsvæðið í kringum hann verði alfarið friðað. Prófessorinn Johan Petter Barlindhaug sem sæti á í stjórn North Energy segir að ef hafsvæðið austur af Svalbarða verði friðað muni það stríða gegn mikilvægum hagsmunum Norðmanna á þessum slóðum.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira