Vitnaleiðslum lokið í Vafningsmálinu Stígur Helgason skrifar 6. desember 2012 11:55 Lárus Welding er einn sakborninga í málinu. Mynd/ GVA. Vitnaleiðslum í Vafningsmáli sérstaks saksóknara er nú lokið. Alls komu 33 vitni fyrir dóminn þá þrjá daga sem vitnaleiðslur hafa staðið. Síðasta vitnið var Guðmundur Haukur Gunnarsson, annar mannanna sem kallaðir hafa verið aðalrannsakendur málsins. Guðmundur sætir nú rannsókn ríkissaksóknara ásamt Jóni Óttari Ólafssyni fyrir að hafa selt þrotabúi Milestone trúnaðarupplýsinga sem þeir öfluðu sér við rannsóknir sínar hjá sérstökum saksóknara. Guðmundur gerði raunar mjög lítið úr þætti sínum í rannsókninni og sagði hana fyrst og fremst hafa verið í höndum Jóns Óttars. Sjálfur hafi hann aðallega verið í öðrum málum og „á hliðarlínunni" í Vafningsmálinu. Það er í ósamræmi við framburð þeirra sem komið hafa fyrir dóminn og tilgreint bæði Guðmund og Jón Óttar sem aðalrannsakendur málsins. Guðmundur neitaði, eins og Jón Óttar gerði á þriðjudag, að svara spurningum um rannsóknina á hendur þeim. Hann staðfesti þó, líkt og Jón Óttar, að hann hefði einnig unnið fyrir þrotabú Glitnis eftir að störfum hans hjá sérstökum saksóknara lauk um síðustu áramót. Nú tekur við hlé á réttarhöldunum til mánudagsmorguns, þegar saksóknari og verjendur munu flytja málið. Gert er ráð fyrir að það muni taka um sex klukkustundir. Dómsmál Vafningsmálið Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Vitnaleiðslum í Vafningsmáli sérstaks saksóknara er nú lokið. Alls komu 33 vitni fyrir dóminn þá þrjá daga sem vitnaleiðslur hafa staðið. Síðasta vitnið var Guðmundur Haukur Gunnarsson, annar mannanna sem kallaðir hafa verið aðalrannsakendur málsins. Guðmundur sætir nú rannsókn ríkissaksóknara ásamt Jóni Óttari Ólafssyni fyrir að hafa selt þrotabúi Milestone trúnaðarupplýsinga sem þeir öfluðu sér við rannsóknir sínar hjá sérstökum saksóknara. Guðmundur gerði raunar mjög lítið úr þætti sínum í rannsókninni og sagði hana fyrst og fremst hafa verið í höndum Jóns Óttars. Sjálfur hafi hann aðallega verið í öðrum málum og „á hliðarlínunni" í Vafningsmálinu. Það er í ósamræmi við framburð þeirra sem komið hafa fyrir dóminn og tilgreint bæði Guðmund og Jón Óttar sem aðalrannsakendur málsins. Guðmundur neitaði, eins og Jón Óttar gerði á þriðjudag, að svara spurningum um rannsóknina á hendur þeim. Hann staðfesti þó, líkt og Jón Óttar, að hann hefði einnig unnið fyrir þrotabú Glitnis eftir að störfum hans hjá sérstökum saksóknara lauk um síðustu áramót. Nú tekur við hlé á réttarhöldunum til mánudagsmorguns, þegar saksóknari og verjendur munu flytja málið. Gert er ráð fyrir að það muni taka um sex klukkustundir.
Dómsmál Vafningsmálið Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira