Vitnaleiðslum lokið í Vafningsmálinu Stígur Helgason skrifar 6. desember 2012 11:55 Lárus Welding er einn sakborninga í málinu. Mynd/ GVA. Vitnaleiðslum í Vafningsmáli sérstaks saksóknara er nú lokið. Alls komu 33 vitni fyrir dóminn þá þrjá daga sem vitnaleiðslur hafa staðið. Síðasta vitnið var Guðmundur Haukur Gunnarsson, annar mannanna sem kallaðir hafa verið aðalrannsakendur málsins. Guðmundur sætir nú rannsókn ríkissaksóknara ásamt Jóni Óttari Ólafssyni fyrir að hafa selt þrotabúi Milestone trúnaðarupplýsinga sem þeir öfluðu sér við rannsóknir sínar hjá sérstökum saksóknara. Guðmundur gerði raunar mjög lítið úr þætti sínum í rannsókninni og sagði hana fyrst og fremst hafa verið í höndum Jóns Óttars. Sjálfur hafi hann aðallega verið í öðrum málum og „á hliðarlínunni" í Vafningsmálinu. Það er í ósamræmi við framburð þeirra sem komið hafa fyrir dóminn og tilgreint bæði Guðmund og Jón Óttar sem aðalrannsakendur málsins. Guðmundur neitaði, eins og Jón Óttar gerði á þriðjudag, að svara spurningum um rannsóknina á hendur þeim. Hann staðfesti þó, líkt og Jón Óttar, að hann hefði einnig unnið fyrir þrotabú Glitnis eftir að störfum hans hjá sérstökum saksóknara lauk um síðustu áramót. Nú tekur við hlé á réttarhöldunum til mánudagsmorguns, þegar saksóknari og verjendur munu flytja málið. Gert er ráð fyrir að það muni taka um sex klukkustundir. Dómsmál Vafningsmálið Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Vitnaleiðslum í Vafningsmáli sérstaks saksóknara er nú lokið. Alls komu 33 vitni fyrir dóminn þá þrjá daga sem vitnaleiðslur hafa staðið. Síðasta vitnið var Guðmundur Haukur Gunnarsson, annar mannanna sem kallaðir hafa verið aðalrannsakendur málsins. Guðmundur sætir nú rannsókn ríkissaksóknara ásamt Jóni Óttari Ólafssyni fyrir að hafa selt þrotabúi Milestone trúnaðarupplýsinga sem þeir öfluðu sér við rannsóknir sínar hjá sérstökum saksóknara. Guðmundur gerði raunar mjög lítið úr þætti sínum í rannsókninni og sagði hana fyrst og fremst hafa verið í höndum Jóns Óttars. Sjálfur hafi hann aðallega verið í öðrum málum og „á hliðarlínunni" í Vafningsmálinu. Það er í ósamræmi við framburð þeirra sem komið hafa fyrir dóminn og tilgreint bæði Guðmund og Jón Óttar sem aðalrannsakendur málsins. Guðmundur neitaði, eins og Jón Óttar gerði á þriðjudag, að svara spurningum um rannsóknina á hendur þeim. Hann staðfesti þó, líkt og Jón Óttar, að hann hefði einnig unnið fyrir þrotabú Glitnis eftir að störfum hans hjá sérstökum saksóknara lauk um síðustu áramót. Nú tekur við hlé á réttarhöldunum til mánudagsmorguns, þegar saksóknari og verjendur munu flytja málið. Gert er ráð fyrir að það muni taka um sex klukkustundir.
Dómsmál Vafningsmálið Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira