Powerade-bikarinn í körfu: Snæfellingar komu fram hefndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2012 21:18 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells. Mynd/Stefán Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Grindavíkingar unnu nauman sigur á Fjölni í Grindavík, 101-98, þar sem Fjölnismenn unnu upp ellefu stiga forskot í fjórða leikhlutanum og voru komnir einu stigi yfir þegar 56 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar voru hinsvegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér sigur. Þór úr Þorlákshöfn vann Snæfell í deildarleik félaganna í Hólminum fyrir helgi og tryggði sér þar með toppsætið yfir jólin. Snæfellingar hefndu fyrir tapið með því að slá Þórsliðið út úr bikarnum á sama stað í kvöld þar sem Jay Threatt fór á kostum og var með 27 stig og 10 stoðsendingar. Snæfell vann leikinn 91-83. 1. deildarlið Vals og Reynis úr Sandgerði komust áfram í átta liða úrslitin á föstudag og laugardag en lokaleikur sextán liða úrslitanna fer síðan fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum annað kvöld þegar 1. deildarlið Hauka tekur á móti ÍR.Úrslitin í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í dag:Grindavík-Fjölnir 101-98 (20-21, 34-28, 27-21, 20-28)Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 11/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/7 fráköst/3 varin skot, Björn Steinar Brynjólfsson 6.Fjölnir: Jón Sverrisson 24/18 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 20/6 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 19/14 fráköst, Paul Anthony Williams 16/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Tómas Heiðar Tómasson 7, Gunnar Ólafsson 3.Stjarnan-KFÍ 97-78 (15-21, 26-19, 31-17, 25-21)Stjarnan: Brian Mills 26/6 fráköst, Jovan Zdravevski 18, Justin Shouse 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 11/10 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 3/5 fráköst.KFÍ: Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 17, Jón Hrafn Baldvinsson 13, Mirko Stefán Virijevic 11/5 fráköst, Damier Erik Pitts 10/8 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 5, Leó Sigurðsson 2.Haukar b-Njarðvík 57-112 (17-27, 16-26, 12-29, 12-30)Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Daníel Örn Árnason 12/4 fráköst, Emil Örn Sigurðarson 8, Gunnar Birgir Sandholt 6/4 fráköst, Kristinn Geir Pálsson 4, Haraldur Örn Sturluson 4, Gunnlaugur Már Briem 3/4 fráköst, Marel Örn Guðlaugsson 3, Elvar Steinn Traustason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18, Oddur Birnir Pétursson 16, Maciej Stanislav Baginski 15/6 stolnir, Ágúst Orrason 13, Magnús Már Traustason 13, Ólafur Helgi Jónsson 12/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Marcus Van 6/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 fráköst, Nigel Moore 2, Brynjar Þór Guðnason 1.Keflavík-Hamar 93-75 (17-10, 25-22, 24-20, 27-23)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 14/18 fráköst, Andri Daníelsson 13/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Andri Þór Skúlason 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 14/19 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Lárus Jónsson 5, Bjartmar Halldórsson 4/5 fráköst.Snæfell-Þór Þ. 91-83 (25-30, 25-20, 22-18, 19-15)Snæfell: Jay Threatt 27/4 fráköst/10 stoðsendingar, Asim McQueen 21/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 11, Ólafur Torfason 9, Sveinn Arnar Davíðsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7.Þór Þ.: David Bernard Jackson 23/4 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 16/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Grindavíkingar unnu nauman sigur á Fjölni í Grindavík, 101-98, þar sem Fjölnismenn unnu upp ellefu stiga forskot í fjórða leikhlutanum og voru komnir einu stigi yfir þegar 56 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar voru hinsvegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér sigur. Þór úr Þorlákshöfn vann Snæfell í deildarleik félaganna í Hólminum fyrir helgi og tryggði sér þar með toppsætið yfir jólin. Snæfellingar hefndu fyrir tapið með því að slá Þórsliðið út úr bikarnum á sama stað í kvöld þar sem Jay Threatt fór á kostum og var með 27 stig og 10 stoðsendingar. Snæfell vann leikinn 91-83. 1. deildarlið Vals og Reynis úr Sandgerði komust áfram í átta liða úrslitin á föstudag og laugardag en lokaleikur sextán liða úrslitanna fer síðan fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum annað kvöld þegar 1. deildarlið Hauka tekur á móti ÍR.Úrslitin í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í dag:Grindavík-Fjölnir 101-98 (20-21, 34-28, 27-21, 20-28)Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 11/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/7 fráköst/3 varin skot, Björn Steinar Brynjólfsson 6.Fjölnir: Jón Sverrisson 24/18 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 20/6 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 19/14 fráköst, Paul Anthony Williams 16/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Tómas Heiðar Tómasson 7, Gunnar Ólafsson 3.Stjarnan-KFÍ 97-78 (15-21, 26-19, 31-17, 25-21)Stjarnan: Brian Mills 26/6 fráköst, Jovan Zdravevski 18, Justin Shouse 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 11/10 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 3/5 fráköst.KFÍ: Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 17, Jón Hrafn Baldvinsson 13, Mirko Stefán Virijevic 11/5 fráköst, Damier Erik Pitts 10/8 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 5, Leó Sigurðsson 2.Haukar b-Njarðvík 57-112 (17-27, 16-26, 12-29, 12-30)Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Daníel Örn Árnason 12/4 fráköst, Emil Örn Sigurðarson 8, Gunnar Birgir Sandholt 6/4 fráköst, Kristinn Geir Pálsson 4, Haraldur Örn Sturluson 4, Gunnlaugur Már Briem 3/4 fráköst, Marel Örn Guðlaugsson 3, Elvar Steinn Traustason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18, Oddur Birnir Pétursson 16, Maciej Stanislav Baginski 15/6 stolnir, Ágúst Orrason 13, Magnús Már Traustason 13, Ólafur Helgi Jónsson 12/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Marcus Van 6/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 fráköst, Nigel Moore 2, Brynjar Þór Guðnason 1.Keflavík-Hamar 93-75 (17-10, 25-22, 24-20, 27-23)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 14/18 fráköst, Andri Daníelsson 13/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Andri Þór Skúlason 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 14/19 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Lárus Jónsson 5, Bjartmar Halldórsson 4/5 fráköst.Snæfell-Þór Þ. 91-83 (25-30, 25-20, 22-18, 19-15)Snæfell: Jay Threatt 27/4 fráköst/10 stoðsendingar, Asim McQueen 21/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 11, Ólafur Torfason 9, Sveinn Arnar Davíðsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7.Þór Þ.: David Bernard Jackson 23/4 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 16/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira