Næstu mótherjar Íslands búnir að finna sér þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2013 11:30 Srecko Katanec. Mynd/AFP Srecko Katanec, fyrrum leikmaður Stuttgart og Sampdoria og landsliðsmaður Júgóslavíu og Slóveníu, hefur tekið við starfi landsliðsþjálfara Slóveníu. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2014 og þjóðirnar mætast í Ljubljana í Slóveníu í mars næstkomandi. Srecko Katanec er 49 ára gamall en hann lék 31 landsleik fyrir Júgóslavíu frá 1983 til 1990 og 5 landsleiki fyrir Slóveníu árið 1994. Hann lék síðustu fimm ár ferils síns með ítalska liðinu Sampdoria. Katanec tekur við af Slavisa Stojanovic sem tókst aðeins að stýra liðinu til sigurs í 2 af 9 leikjum frá 2011–2012. Þetta er í annað skiptið sem Katanec tekur við slóvenska landsliðinu en hann þjálfaði landsliðið einnig frá 1998 til 2002 og undir hans stjórn komst landsliðið bæði á EM 2000 og á HM 2002. Slóvenar unnu 18 af 48 leikjum undir hans stjórn á sínum tíma og hann er eini þjálfari Slóvena sem hefur komið liðinu á tvö stórmót í röð. Katanec hefur síðan þjálfað bæði landslið Makedóníu og landslið Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Ísland vann 1-0 sigur á Makedóníu haustið 2008 þegar Katanec þjálfaði makedónska landsliðið en hann var hættur með liðið sumarið eftir þegar Ísland tapaði 2-0 í Makedóníu. Slóvenar eru í næstneðsta sæti riðils síns í undankeppni HM 2014 en liðið hefur aðeins náð í 3 stig af 12 mögulegum. Ísland hefur sex stig en íslenska liðið er búið að spila við allar þjóðir í riðlinum nema Slóveníu. Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Srecko Katanec, fyrrum leikmaður Stuttgart og Sampdoria og landsliðsmaður Júgóslavíu og Slóveníu, hefur tekið við starfi landsliðsþjálfara Slóveníu. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2014 og þjóðirnar mætast í Ljubljana í Slóveníu í mars næstkomandi. Srecko Katanec er 49 ára gamall en hann lék 31 landsleik fyrir Júgóslavíu frá 1983 til 1990 og 5 landsleiki fyrir Slóveníu árið 1994. Hann lék síðustu fimm ár ferils síns með ítalska liðinu Sampdoria. Katanec tekur við af Slavisa Stojanovic sem tókst aðeins að stýra liðinu til sigurs í 2 af 9 leikjum frá 2011–2012. Þetta er í annað skiptið sem Katanec tekur við slóvenska landsliðinu en hann þjálfaði landsliðið einnig frá 1998 til 2002 og undir hans stjórn komst landsliðið bæði á EM 2000 og á HM 2002. Slóvenar unnu 18 af 48 leikjum undir hans stjórn á sínum tíma og hann er eini þjálfari Slóvena sem hefur komið liðinu á tvö stórmót í röð. Katanec hefur síðan þjálfað bæði landslið Makedóníu og landslið Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Ísland vann 1-0 sigur á Makedóníu haustið 2008 þegar Katanec þjálfaði makedónska landsliðið en hann var hættur með liðið sumarið eftir þegar Ísland tapaði 2-0 í Makedóníu. Slóvenar eru í næstneðsta sæti riðils síns í undankeppni HM 2014 en liðið hefur aðeins náð í 3 stig af 12 mögulegum. Ísland hefur sex stig en íslenska liðið er búið að spila við allar þjóðir í riðlinum nema Slóveníu.
Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira