Stella skoraði tíu mörk á Nesinu 9. febrúar 2013 17:31 Stella í leik með landsliðinu. Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir var í miklu stuði í dag og skoraði að vild er Fram hristi Gróttu af sér í síðari hálfleik í N1-deild kvenna í dag. Fram minnkaði forskot Vals á toppnum niður í tvö stig með sigrinum. ÍBV styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með öruggum sigri á Selfossi. HK komst svo upp fyrir FH í fimmta sætið með naumum sigri í Digranesi.Úrslit:ÍBV-Selfoss 31-17 (15-9) Mörk ÍBV: Simona Vintale 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Ivana Mladenovic 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Grigore Ggorgata 3, Rakel Hlynsdóttir 2, Ester Óskarsdóttir 2, Guðdís Jónatansdóttir 1. Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Carmen Palamariu 5, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Þúríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Auður Óskarsdóttir 1.HK-FH 27-25 (14-11) Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 12, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Nataly sæunn Valencia 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1. Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 9, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1.Grótta-Fram 26-36 (15-17) Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Harpa Baldursdóttir 1, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1. Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 10, Elísabet Gunnarsdóttir 7, Birna Berg Haraldsdóttir 6, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2. Olís-deild kvenna Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir var í miklu stuði í dag og skoraði að vild er Fram hristi Gróttu af sér í síðari hálfleik í N1-deild kvenna í dag. Fram minnkaði forskot Vals á toppnum niður í tvö stig með sigrinum. ÍBV styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með öruggum sigri á Selfossi. HK komst svo upp fyrir FH í fimmta sætið með naumum sigri í Digranesi.Úrslit:ÍBV-Selfoss 31-17 (15-9) Mörk ÍBV: Simona Vintale 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Ivana Mladenovic 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Grigore Ggorgata 3, Rakel Hlynsdóttir 2, Ester Óskarsdóttir 2, Guðdís Jónatansdóttir 1. Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Carmen Palamariu 5, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Þúríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Auður Óskarsdóttir 1.HK-FH 27-25 (14-11) Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 12, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Nataly sæunn Valencia 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1. Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 9, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1.Grótta-Fram 26-36 (15-17) Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Harpa Baldursdóttir 1, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1. Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 10, Elísabet Gunnarsdóttir 7, Birna Berg Haraldsdóttir 6, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira