Sjöundi oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2013 10:30 Valskonur unnu titilinn í oddaleik í fyrra. Mynd/Daníel Fram og Stjarnan spila í dag hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna. Þetta verður í sjöunda sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleik. Þrír fyrstu oddaleikirnir unnust á útivelli en heimaliðið hefur haft betur í síðustu þremur leikjum um titilinn þar á meðal þegar Valur vann Fram í fyrra. Enginn oddaleikjanna hefur unnist með meira en þremur mörkum, þrír þeirra unnust á einu marki og einn var tvíframlengdur. Fram tapaði í oddaleik um titilinn í fyrra en allir fimm markaskorarar liðsins í þeim leik verða með í dag: Stella Sigurðardóttir (6), Elísabet Gunnarsdóttir (6), Sigurbjörg Jóhannsdóttir (4), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir (3) og Sunna Jónsdóttir (2). Stjarnan hefur verið með í fimm af sex oddaleikjum um titilinn eða öllum leikjum fyrir utan leikinn í fyrra. Tveir leikmenn liðsins í dag voru með í síðasta oddaleik liðsins fyrir ellefu árum en það eru þær Jóna Margrét Ragnarsdóttir og Kristín Jóhanna Clausen. Leikurinn fer fram í Framhúsinu í Safamýri, hefst klukkan 15.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.Oddaleikir um Íslandsmeistaratitil kvenna 1992-2013:25. apríl 1992: Stjarnan-Víkingur 21-24Markahæstar: Ragnheiður Stephensen 6, Guðný Gunnsteinsdóttir 5 - Halla María Helgadóttir 5, Andrea Atladóttir 5.20. apríl 1996: Stjarnan-Haukar 18-19Markahæstar: Ragnheiður Stephensen 5, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Nína K. Björnsdóttir 3 - Judit Esztergal 7, Auður Hermannsdóttir 5.9. apríl 1997: Stjarnan-Haukar 24-26 (tvíframl. 17-17, 22-22)Markahæstar: Ragnheiður Stephensen 7, Herdís Sigurbergsdóttir 5 - Judit Esztergal 14, Harpa Melsted 3, Auður Hermannsdóttir 3.25. apríl 1998: Stjarnan-Haukar 24-23Markahæstar: Ragnheiður Stephensen 11, Anna Blöndal 7 - Harpa Melsted 9, Judit Esztergal 7.29. apríl 2002: Haukar-Stjarnan 19-18Markahæstar: Harpa Melsted 4, Nína K. Björnsdóttir 4 - Ragnheiður Stephensen 5, Halla María Helgadóttir 4.12. maí 2012: Valur-Fram 24-21Markahæstar: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8, Þorgerður Anna Atladóttir 6 - Stella Sigurðardóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6. Olís-deild kvenna Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Fram og Stjarnan spila í dag hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna. Þetta verður í sjöunda sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleik. Þrír fyrstu oddaleikirnir unnust á útivelli en heimaliðið hefur haft betur í síðustu þremur leikjum um titilinn þar á meðal þegar Valur vann Fram í fyrra. Enginn oddaleikjanna hefur unnist með meira en þremur mörkum, þrír þeirra unnust á einu marki og einn var tvíframlengdur. Fram tapaði í oddaleik um titilinn í fyrra en allir fimm markaskorarar liðsins í þeim leik verða með í dag: Stella Sigurðardóttir (6), Elísabet Gunnarsdóttir (6), Sigurbjörg Jóhannsdóttir (4), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir (3) og Sunna Jónsdóttir (2). Stjarnan hefur verið með í fimm af sex oddaleikjum um titilinn eða öllum leikjum fyrir utan leikinn í fyrra. Tveir leikmenn liðsins í dag voru með í síðasta oddaleik liðsins fyrir ellefu árum en það eru þær Jóna Margrét Ragnarsdóttir og Kristín Jóhanna Clausen. Leikurinn fer fram í Framhúsinu í Safamýri, hefst klukkan 15.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.Oddaleikir um Íslandsmeistaratitil kvenna 1992-2013:25. apríl 1992: Stjarnan-Víkingur 21-24Markahæstar: Ragnheiður Stephensen 6, Guðný Gunnsteinsdóttir 5 - Halla María Helgadóttir 5, Andrea Atladóttir 5.20. apríl 1996: Stjarnan-Haukar 18-19Markahæstar: Ragnheiður Stephensen 5, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Nína K. Björnsdóttir 3 - Judit Esztergal 7, Auður Hermannsdóttir 5.9. apríl 1997: Stjarnan-Haukar 24-26 (tvíframl. 17-17, 22-22)Markahæstar: Ragnheiður Stephensen 7, Herdís Sigurbergsdóttir 5 - Judit Esztergal 14, Harpa Melsted 3, Auður Hermannsdóttir 3.25. apríl 1998: Stjarnan-Haukar 24-23Markahæstar: Ragnheiður Stephensen 11, Anna Blöndal 7 - Harpa Melsted 9, Judit Esztergal 7.29. apríl 2002: Haukar-Stjarnan 19-18Markahæstar: Harpa Melsted 4, Nína K. Björnsdóttir 4 - Ragnheiður Stephensen 5, Halla María Helgadóttir 4.12. maí 2012: Valur-Fram 24-21Markahæstar: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8, Þorgerður Anna Atladóttir 6 - Stella Sigurðardóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira