Ásdís endaði í áttunda sæti í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 22:32 Ásdís Hjálmsdótti. Mynd/AFP Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 56,9 metra og endaði í áttunda sæti á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum í kvöld. Þýski kastarinn Christina Obergföll tryggði sér sigur með kasti upp á 64,33 metra en í öðru sæti varð Mariya Abakumova frá Rússlandi. Ásdís byrjaði ekki nógu vel, kastaði 53,0 metra í fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kasti. Hún náði síðan að kasta 56,9 metra í þriðja kastinu en það dugði ekki til að koma henni í hóp sex efstu sem fengu að kasta þrisvar sinnum til viðbótar. Ásdís var tæpum metra á eftir Sunette Viljoen frá Suður-Afríku og tæpum tveimur metrum frá því að ná sjötta sætinu. Kast Ásdísar á JJ móti Ármanns í síðustu viku upp á 59,04 metra hefði dugað henni í sjötta sætið í New York. Þetta er annað árið í röð sem Ásdís keppir á Demantamótinu í New York. Hún stóð sig betur í fyrra en þá kastaði hún 58,72 metra sem skilaði henni fimmta sætinu á mótinu. Ásdís átti þá líka kast upp á 57,31 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 56,9 metra og endaði í áttunda sæti á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum í kvöld. Þýski kastarinn Christina Obergföll tryggði sér sigur með kasti upp á 64,33 metra en í öðru sæti varð Mariya Abakumova frá Rússlandi. Ásdís byrjaði ekki nógu vel, kastaði 53,0 metra í fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kasti. Hún náði síðan að kasta 56,9 metra í þriðja kastinu en það dugði ekki til að koma henni í hóp sex efstu sem fengu að kasta þrisvar sinnum til viðbótar. Ásdís var tæpum metra á eftir Sunette Viljoen frá Suður-Afríku og tæpum tveimur metrum frá því að ná sjötta sætinu. Kast Ásdísar á JJ móti Ármanns í síðustu viku upp á 59,04 metra hefði dugað henni í sjötta sætið í New York. Þetta er annað árið í röð sem Ásdís keppir á Demantamótinu í New York. Hún stóð sig betur í fyrra en þá kastaði hún 58,72 metra sem skilaði henni fimmta sætinu á mótinu. Ásdís átti þá líka kast upp á 57,31 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sjá meira