Levi's leikvangurinn fær að hýsa Super Bowl 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2013 18:15 Mynd/NordicPhotos/Getty Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. San Francisco er hýsa þennan stærsta íþróttakappleik í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 1985 en leikurinn árið 2016 mun fara fram á nýjum heimavelli 49ers liðsins sem er í raun enn í byggingu. Sá mun heita Levi's Stadium og verður tekinn í notkun á næsta ári. Levi's leikvangurinn hafði betur í kosningu á móti Sun Life leikvanginum í Miami. Það voru eigendur NFL-liðanna sem kusu á milli þessara tveggja leikvanga. Völlurinn mun taka 68.500 áhorfendur en hann er í Santa Clara hverfinu í San Francisco sem er í miðju hins heimsfræga Sílikondals. San Francisco 49ers spilar heimaleiki sína í Candlestick Park og hefur gert það frá árinu 1971 en sá völlur er nær miðborginni. San Francisco 49ers vann síðasta Super Bowl sem var haldinn á þeirra heimavelli en liðið kláraði þá Miami Dolphins á Stanford Stadium árið 1985. Næstu tveir Super Bowl leikir fara fram í New Jersey í febrúar 2014 og í Glendale, Arizona árið 2015. Hér fyrir neðan má síðan sjá kynningarmynd á nýja Levi's leikvanginum. NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. San Francisco er hýsa þennan stærsta íþróttakappleik í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 1985 en leikurinn árið 2016 mun fara fram á nýjum heimavelli 49ers liðsins sem er í raun enn í byggingu. Sá mun heita Levi's Stadium og verður tekinn í notkun á næsta ári. Levi's leikvangurinn hafði betur í kosningu á móti Sun Life leikvanginum í Miami. Það voru eigendur NFL-liðanna sem kusu á milli þessara tveggja leikvanga. Völlurinn mun taka 68.500 áhorfendur en hann er í Santa Clara hverfinu í San Francisco sem er í miðju hins heimsfræga Sílikondals. San Francisco 49ers spilar heimaleiki sína í Candlestick Park og hefur gert það frá árinu 1971 en sá völlur er nær miðborginni. San Francisco 49ers vann síðasta Super Bowl sem var haldinn á þeirra heimavelli en liðið kláraði þá Miami Dolphins á Stanford Stadium árið 1985. Næstu tveir Super Bowl leikir fara fram í New Jersey í febrúar 2014 og í Glendale, Arizona árið 2015. Hér fyrir neðan má síðan sjá kynningarmynd á nýja Levi's leikvanginum.
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira