Ásdís kastar í Róm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 07:57 Nordicphotos/AFP Spjótkastskonan Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamóti í Róm í kvöld. Ásdís flaug til Rómar í gær frá Sviss þar sem hún æfir hjá þjálfara sínum Terry McHugh. Hún verður við æfingar ytra í sumar og á þannig greiðari aðgang að mótum í Evrópu. „Miklar breytingar hafa orðið á högum mínum síðastliðna viku. Ég flutti úr íbúð minni í Reykjavík og verð í Sviss í sumar," skrifaði Ásdís á heimasíðu sína í gær. Af þeim níu keppendum sem berjast um sigurinn í Róm í kvöld á Ásdís slakastan árangur það sem af er ári. Hún er hins vegar í áttunda sætinu ef litið er til besta árangurs keppenda. Meðal þeirra sem kasta í kvöld eru Christina Obergföll frá Þýskalandi sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum árið 2012. Þar verður sömuleiðis hin rússneska Mariya Abakumova. Báðar eiga köst yfir 70 metra. Íslandsmet Ásdísar frá því á Ólympíuleikunum í London er 62,77 metrar. Hennar besta kast í ár er 57,63 metrar. Besti árangur hennar á mótaröðinni í fyrra var í Lausanne í Sviss. Þá kastaði hún 59,12 metra. Keppni í spjótkasti hefst klukkan 18.45 að íslenskum tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Spjótkastskonan Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamóti í Róm í kvöld. Ásdís flaug til Rómar í gær frá Sviss þar sem hún æfir hjá þjálfara sínum Terry McHugh. Hún verður við æfingar ytra í sumar og á þannig greiðari aðgang að mótum í Evrópu. „Miklar breytingar hafa orðið á högum mínum síðastliðna viku. Ég flutti úr íbúð minni í Reykjavík og verð í Sviss í sumar," skrifaði Ásdís á heimasíðu sína í gær. Af þeim níu keppendum sem berjast um sigurinn í Róm í kvöld á Ásdís slakastan árangur það sem af er ári. Hún er hins vegar í áttunda sætinu ef litið er til besta árangurs keppenda. Meðal þeirra sem kasta í kvöld eru Christina Obergföll frá Þýskalandi sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum árið 2012. Þar verður sömuleiðis hin rússneska Mariya Abakumova. Báðar eiga köst yfir 70 metra. Íslandsmet Ásdísar frá því á Ólympíuleikunum í London er 62,77 metrar. Hennar besta kast í ár er 57,63 metrar. Besti árangur hennar á mótaröðinni í fyrra var í Lausanne í Sviss. Þá kastaði hún 59,12 metra. Keppni í spjótkasti hefst klukkan 18.45 að íslenskum tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira