Alfreð: Einn mikilvægasti leikur sem Ísland hefur spilað Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2013 22:40 „Er ekki alltaf næsti landsleikur sá allra mikilvægasti,“ sagði Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, í vikunni. Ísland mætir Slóveníu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli á föstudagskvöld og hefur liðið sjaldan verið í eins góðri stöðu. Ísland er með níu stig í öðru sæti riðilsins og getur náð því efsta tímabundið með sigri á föstudagskvöld. „Við erum í frábærri stöðu til að koma okkur í toppsætið tímabundið og ég held að við höfum aldrei verið í svona góðum möguleika á að komast áfram áður, svo það er ekki spurning að þetta er einn mikilvægasti landsleikur sem Ísland hefur spilað.“ Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða fjarri góðu gamni í leiknum á föstudaginn en Alfreð hefur ekki áhyggjur af því. „Það kemur alltaf maður í manns stað og ég hef engar áhyggjur af þessu, eflaust vantar einhverja leikmenn í þeirra lið.“ Hægt er að sjá myndband af viðtalinu við Alfreð hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„Er ekki alltaf næsti landsleikur sá allra mikilvægasti,“ sagði Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, í vikunni. Ísland mætir Slóveníu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli á föstudagskvöld og hefur liðið sjaldan verið í eins góðri stöðu. Ísland er með níu stig í öðru sæti riðilsins og getur náð því efsta tímabundið með sigri á föstudagskvöld. „Við erum í frábærri stöðu til að koma okkur í toppsætið tímabundið og ég held að við höfum aldrei verið í svona góðum möguleika á að komast áfram áður, svo það er ekki spurning að þetta er einn mikilvægasti landsleikur sem Ísland hefur spilað.“ Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða fjarri góðu gamni í leiknum á föstudaginn en Alfreð hefur ekki áhyggjur af því. „Það kemur alltaf maður í manns stað og ég hef engar áhyggjur af þessu, eflaust vantar einhverja leikmenn í þeirra lið.“ Hægt er að sjá myndband af viðtalinu við Alfreð hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn