Yfirburðir Vilhjálms staðfestir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2013 07:38 Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins hefur Stefán Þór Stefánsson tekið saman þróunina sem orðið hefur í þrístökki karla hér á landi allt frá árinu 1950. Óhætt er að segja að tölfræðin sé nokkuð sláandi og yfirburðir Vilhjálms á sviðinu hér á landi séu staðfestir. Samantektina má sjá á myndinni hér að neðan. Þar er hægt að fylgja lengsta stökki hvers árs eftir bláa línuritinu. Meðaltal tíu lengstu stökka hvers árs má svo sjá á græna línuritinu. Íslandsmet Vilhjálms frá árinu 1960, 16,70 metrar sem Austfirðingurinn setti á Laugardalsvelli, stendur enn. Síðan þá hefur enginn komist nærri meti Vilhjálms en Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR stökk 15,29 metra árið 1979. Hingnun í stökklengdum undanfarin ár vekur athygli. Þannig hefur leiðin legið töluvert niður á við síðan FH-ingurinn Kristinn Torfason stökk 14,79 metra árið 2009. Besta stökk síðasta árs var 14,06 metrar. „Það sést greinilega hversu mikill afburða afreksmaður þú varst á þínu hæsta íþróttaskeiði," skrifar Stefán Þór í afmæliskveðju til Vilhjálms. „En það verður því miður að segajst eins og er að þróunin hefur að mestu verið niður á við frá 1979, og árið í fyrra eitt það lakasta í sögunni," segir Stefán Þór. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Hann var fyrsti Íslendingurinn til þess að vera tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Samantekt Stefáns Þórs.Mynd/Heimasíða FRÍ Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins hefur Stefán Þór Stefánsson tekið saman þróunina sem orðið hefur í þrístökki karla hér á landi allt frá árinu 1950. Óhætt er að segja að tölfræðin sé nokkuð sláandi og yfirburðir Vilhjálms á sviðinu hér á landi séu staðfestir. Samantektina má sjá á myndinni hér að neðan. Þar er hægt að fylgja lengsta stökki hvers árs eftir bláa línuritinu. Meðaltal tíu lengstu stökka hvers árs má svo sjá á græna línuritinu. Íslandsmet Vilhjálms frá árinu 1960, 16,70 metrar sem Austfirðingurinn setti á Laugardalsvelli, stendur enn. Síðan þá hefur enginn komist nærri meti Vilhjálms en Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR stökk 15,29 metra árið 1979. Hingnun í stökklengdum undanfarin ár vekur athygli. Þannig hefur leiðin legið töluvert niður á við síðan FH-ingurinn Kristinn Torfason stökk 14,79 metra árið 2009. Besta stökk síðasta árs var 14,06 metrar. „Það sést greinilega hversu mikill afburða afreksmaður þú varst á þínu hæsta íþróttaskeiði," skrifar Stefán Þór í afmæliskveðju til Vilhjálms. „En það verður því miður að segajst eins og er að þróunin hefur að mestu verið niður á við frá 1979, og árið í fyrra eitt það lakasta í sögunni," segir Stefán Þór. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Hann var fyrsti Íslendingurinn til þess að vera tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Samantekt Stefáns Þórs.Mynd/Heimasíða FRÍ
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira