Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2013 11:15 Hans Óttar Lindberg. Nordicphotos/Getty Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra. „Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi 1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76 1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82 1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80 1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82 1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84 1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90 1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92 2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81 2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122 2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67 2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103 2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85 2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85 2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89 2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96 2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99 2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119 2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118 2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98 2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra. „Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi 1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76 1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82 1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80 1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82 1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84 1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90 1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92 2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81 2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122 2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67 2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103 2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85 2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85 2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89 2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96 2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99 2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119 2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118 2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98 2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira